
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Sjálfstraust
Sjálfstraust er eins og nafnið gefur til kynna það traust sem við berum til okkar sjálfra til að...
Hegðunarvandamál barna og unglinga.
Það má í raun segja að allir foreldrar gangi, að einhverju leyti, í gegnum að barnið þeirra eigi við...
Ofbeldi meðal barna og unglinga
Almenningur hefur síauknar áhyggjur af ofbeldi meðal barna og unglinga. Þetta flókna og erfiða...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Hildur Magnúsdóttir
Sjá nánar

Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
ADHD nemandi og skipulag skólastofu
Fjöldi barna með ADHD á Íslandi er áætlaður á milli 3 – 7%. Það þýðir að í hverjum bekk...
Umbun og refsing
Grundvallaratriði beinnar stjórnar á atferli er að afleiðingar hegðunar í umhverfi barns skipti...
Áskita hjá börnum
Hvað er áskita? Áskita (encopresis) er hugtak sem notað er til að lýsa endurtekinni hegðun barna að...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Almennt um offitu og átröskun
Offita er vaxandi heilbrigðisvandamál hér á landi eins og víðast hvar í heiminum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) skilgreinir offitu sem...
Lystarstol
Hvað er lystarstol? Lystarstol einkennist af ýktum áhyggjum af offitu og áráttukenndri megrun sem...
Hvað er offita?
Margir ganga um með miklar áhyggjur af líkamsþyngd sinni. Eins og sjá má í umfjöllun um lystarstol...