
persona.is
Fyrir geðheilbrigði Íslendinga í 23 ár

Verið hjartanlega velkomin. Við leggjum metnað okkar í að veita góða þjónustu. Beitum við gagnreyndum aðferðum og lögum þjónustu okkar að hverjum og einum.

Einhverfa
Hvað er einhverfa? Einhverfa er röskun í taugaþroska sem hefur víðtæk áhrif á líf fólks. Fólk með...
Prófkvíði
Hvað er prófkvíði? Í prófum getur verið eðlilegt að finna fyrir ákveðinni streitu. Hún verður...
Einelti á vinnustað
Hvað er einelti á vinnustað? Einelti á vinnustað er skilgreint sem tíðar og neikvæðar athafnir sem...

Greinasafn
Greinasafnið okkar spannar fjölbreytt málefni líðandi stundar og verið leiðandi í fræðslu hvað geðheilbrigði snertir síðustu 23 ár


Meðferðaraðilar

Hildur Magnúsdóttir
Sjá nánar

Eyjólfur Örn Jónsson
Sjá nánar (í vinnslu)

Meðferðaraðilar
Ofbeldi meðal barna og unglinga
Almenningur hefur síauknar áhyggjur af ofbeldi meðal barna og unglinga. Þetta flókna og erfiða...
Næturundirmiga (Nocturnal enuresis)
Hvað er undirmiga? Undirmiga hefur verið skilgreind á ýmsa vegu, til dæmis sem endurtekið,...
Tölvuleikir geta verið uppbyggilegir
Tölvuleikir geta verið námstækifæri fyrir fólk á öllum aldri: Rannsóknir benda til þess Yfirfærsla á færninámi: Í skólastofuna,...

Persona.is er einn af elstu sálfræðivefum landsins og var stofnaður í kringum aldamótin.
Hér má finna hinar ýmsu greinar sem snúa að okkar sálarlífi sem geta gefið okkur svör við því sem við erum að takast á við. Hér á vefnum má líka finna meðferðaraðila sem sinna bæði meðferð sem og handleiðslu með áherslu á mismunandi þætti sálarlífsinns.
Almennt um offitu og átröskun
Offita er vaxandi heilbrigðisvandamál hér á landi eins og víðast hvar í heiminum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) skilgreinir offitu sem...
Fylgikvillar offitu
Meðvaxandi umframþyngd eykst dánartíðni og tíðni ákveðinnasjúkdóma. Þó hefur verið sýnt fram á að...
Hvað er offita?
Margir ganga um með miklar áhyggjur af líkamsþyngd sinni. Eins og sjá má í umfjöllun um lystarstol...