Ofbeldi / Fréttir

12.02.2006

Rifrildi foreldra hefur neikvæğ áhrif á börn til langframa.

Tvær nıjar rannsóknir gefa sterklega til kynna ağ foreldrar sem rífast fyrir framan börnin sín, skapa oft mjög slæma líğan sem og svefntruflanir hjá börnum sínum. Rannsóknirnar sındu líka fram á ağ jafnvel şó foreldrar rífist frekar lítiğ og eğa reyni ağ fela rifrildin şá hefur şağ samt áhrif á líğan barnanna. Foreldrar sem notuğu şá ağferğ ağ şegja şegar şau urğu reiğ ıttu líka undir vanlíğan hjá börnum, şar sem börnin urğu şess alltaf vör og fóru ağ finna fyrir kvíğa og vanlíğan.


Prófessorinn  Patrick T. Davis sem stjórnaği annarri rannsókninni segir; “krakkarnir í rannsókninni áttu mjög auğvelt meğ ağ átta sig á şví ef foreldrar şeirra voru ekki sáttir viğ hvort annağ. Şegar börnin voru síğan spurğ hvernig şeim liği şá kom í ljós ağ şau voru ağ upplifa mikin ótta og reiğ, samhliğa sorg”.


Síğastliğin ár hafa sálfræğingar rannsakağ hvernig samskifti foreldra hafa áhrif á líğan barna sinna meğ şağ ağ leiğarljósi ağ reyna ağ finna hvenær ósamlyndiğ şeirra á milli fer ağ valda miklum erfiğleikum í lífi barnanna.


Ein af şessum rannsóknum var gerğ á svefni barna. 54 börn á aldrinum 8-9 ára voru spurğ út í fjölskyldulífiğ og hvernig şeim almennt leiğ. Şau fengu síğan sér útbúiğ úr sem fylgist meğ svefni şeirra og skráği niğur hvernig şau sváfu.


Niğurstöğurnar sına svart á hvítu ağ rifrildri og ósamkomulag foreldra şar sem reiği er tjáğ og foreldranir setja út á hvort annağ getur haft mikil áhrif á svefn barnanna.


Rannsóknin sındi ağ börn missa ağ jafnaği  um 30 mínútur af svefni á nóttu şegar şau búa viğ samskifti şar sem rifrildri foreldra mundu flokkast undir ağ vera um “miğlungs” mikil.


Önnur rannsókn athugaği hversu mörg rifrildi şyrfti til ağ láta barna líğa illa. Niğurstöğurnar sındu ağ jafnvel “venjulegir” foreldrar sem rifust stundum og áttu til ağ setja út á hvort annağ sköpuğu slæma líğan hjá börnunum. Şağ sem einnig kom fram var ağ börn ağlagast ekki rifrildum foreldra sinna heldur heldur şeim áfram ağ líğa illa.


En hvağ er şá til ráğa şar sem allir şurfa ağ rífast einstaka sinnum? Mikilvægt er ağ rífast ekki fyrir framan börnin eğa gefa til kynna ağ ósætti sé í gangi er haft eftir Prófesssor Davis. Mikilvægt er fyrir foreldra ağ læra ağ leysa úr erfiğleikum og ağ ef um vandamál er ağ ræğa í fjölskyldunni şá er um ağ gera ağ leysa şağ á opinn hátt meğ şátttöku barnanna.


Rannsóknin byrtist í Janúar/Febrúar hefti tímaritsins Child Development, árg.2006.


Til baka


 


© Copyright 2004, Persóna.is. Allur réttur áskilinn.