Svefn / Fréttir

26.09.2007

Nikótín í brjóstamjólk skerđir svefn ungabarna

Í niðurstöðum bandarískar rannsóknar kemur fram svefnskerðing hjá ungabörnum um allt að 37% ef mæður þeirra reyktu.

Í þessari rannsókn sem birt var í Pediatrics kom fram að svefnskerðing tengist beint  þeim skammti sem unabörn fá með brjóstamjólk móður þegar hún hefur reykt fyrir brjóstagjöf. Börnin sofa þá minna, vakna fyrr upp frá blundum sínum segir Julie A. Mennella sem stóð fyrir rannsókninni.

siencedaily.com

sje


Til baka


 


© Copyright 2004, Persóna.is. Allur réttur áskilinn.