Svefn / FrÚttir

05.09.2007

Ge­raskanir mynda 14% af veikindabyr­i heims

Geðraskanir mynda 14% af veikindabyrði heims. Samkvæmt nřrri könnun Ý The Lancet leggja geðraskanir eins og þunglyndi, kvÝði, geðhvarfasřki og geðklofi meira til heildar veikindabyrðar heimsbyggðarinnar en hjartasj˙kdˇmar og krabbamein vegna þess hve mikið þær taka fˇlk ˙r umferð.

Samkvæmt prˇfessor Prince við geðlæknadeild King´s College Ý London auka geðraskanir lÝkurnar ß og řta undir fjölda annarra lÝkamlegra sj˙kdˇma. Prˇfessorinn ˙tskřrði að geðraskanir séu algengur fylgifiskur annarra sj˙kdˇma og flæki almennt meðferð þeirra til muna. Hann Ýtrekaði að afar mikilvægt væri að kanna þessi tengsl lÝkamlegra og andlegra sj˙kdˇma þar sem geðraskanir auki dßnartÝðni sj˙klinga til muna og slÝkar rannsˇknir gætu stuðlað að mun betri meðferðar˙rræðum.

EÖJ


Til baka


 


ę Copyright 2004, Persˇna.is. Allur rÚttur ßskilinn.