Kvi / Greinar

Almenn Kvarskun

 

Við þekkjum flest það að hafa hyggjur af hinum msu hlutum, eins og t.d. samskiptum við aðra, verkefnum, börnum okkar og fleiru. Hinsvegar er töluvert af flki sem virðist svo heltekið af kvða og hyggjum að það hamlar lfsgæðum þess.. Þegar svo er flokkast kvðinn undir það sem nefnist almenn kvðaröskun (Generalized Anxiety Disorder). Þar er tt við að einstaklingur þjist af stöðugum kvða og tengist hann mörgum mismunandi þttum lfi einstaklingsins eins og t.d. fjölskyldu, samböndum og vinnu svo eitthvað sé nefnt. Þessi kvði einkennist af stöðugum og langvarandi hyggjum, sem eru "eðlilega" miklar og yfirleitt mjög raunhæfar, og geta hyggjurnar haft mikil neikvæð hrif daglegt lf einstaklingsins. Kvðinn tengist mjög gjarnan stöðugum hyggjum um að eitthvað fari rskeiðis. Það sem greinir þennan vanda fr "eðlilegum" hyggjum, sem við flest þekkjum, er að einstaklingur sem þjist af þessari röskun hefur hyggjur af nnast öllu. Það getur t.d. snist um einfaldan hlut eins og að skrifa bréf eða þvo þvott. Einstaklingurinn hefur stöðugar hyggjur af þv hvernig honum muni takast til. Hann verður þar af leiðandi mjög lengi að gera alla hluti, forðast verkefni og erfið umræðuefni. Einstaklingurinn notfærir sér einnig hyggjur snar til að reyna að koma veg fyrir að kvðahugsanir hans verði enn verri. Jafnframt telur hann að hyggjur snar muni hjlpa honum við að vera viðbinn ef eitthvað slæmt muni gerast. Það er að segja, ef mðir t.d. hræðist að barnið sitt lendi slysi, þ telur hn hyggjurnar gera hana betur undirbna andlega ef eitthvað þ tt muni gerast. Þar af leiðandi verða hyggjurnar nauðsynlegt tæki fyrir einstaklinginn, þ.e. hann telur sér tr um að hyggjurnar séu honum nauðsynlegar til að komast af daglegu lfi. sama tma og hyggjurnar eru stöðugar trir einstaklingurinn oftast að hann geti alls ekki strt þessum hugsunum eða hyggjum. S tr hans að hann geti ekkert gert við þessum hyggjum og hafi ekki stjrn þeim framkallar mörgum tilfellum lélegt sjlfsmat. Hér erum við komin með vtahring stöðugra hyggna og kvða um eigin getu sem er oft mjög raunsær þv mjög oft er um einstaklinga að ræða sem n kvða og hyggna myndu auðveldlega valda verkefnum snum. Einstaklingurinn með þennan kvða þrar með sér lka einskonar „radar“ slæma hluti, tekur eftir fréttum um blslys,flugslys, rsir ofl. og verður við það oft skelfingu lostin að t.d nin ættingi sem er bænum eða ferðalagi hafi lent þessu eða muni lenda svipuðu.

rlausnir:
Þegar kemur að Almennri kvðaröskun þarf einstaklingurinn næstum undantekningarlaust að leita sér aðstoðar fagaðila, þar sem kvðin er það mikill að viðkomandi nær ekki að vinna r þv sjlfur.

Hugræn atferlismeðferð:
Hugrænni atferlismeðferð hefur verið beitt rangursrkt við almennri kvðaröskun.  Þar lærir einstaklingurinn kerfisbundinn htt að þekkja þær aðstæður þar sem kvðatilfinningin kemur upp, lærir að þekkja sjlfrðar rökréttar hugsanir sem magna upp kvðann og bregðast við þessum hugsunum.  Einstaklingurinn lærir lka að takast við kvðann með atferlistækni, lærir að forðast rttuhegðun eins og að„tékka“ snum nnustu til að „minnka“ kvða.  Slökun er einnig mikilvæg meðferð við Almennri kvðaröskun.
Lyf geta sumum tilfellum verið mjög gagnleg þegar kemur að meðferð við Almennri kvðaröskun.Nokkrar tegundir kvðastillandi lyfja eru til en markmið lyfjanna er að sl einkenni kvða og þar með hjlpa einstaklingnum að slaka og minnka kvðahugsanir snar. Bensdazepnlyf er ein tegund kvðastillandi lyfja sem löngum hafa verið notuð til að sl einkenni kvða.Kvðastillandi hrif bensdazepenlyfja koma yfirleitt fram innan nokkurra klukkustunda eða skemur, en skammtastærðir eru mismunandi eftir einstaklingum sem og hversu oft dag lyfið er tekið. Notkun bensdazepnlyfja fylgir hætta þolmyndun og er netjun og misnotkun lyfjanna þekkt. Lyfin henta þv ekki til langtmameðferðar.. 

Þunglyndislyf hafa verið notuð við Almennri kvðaröskun, sérstaklega ef kvðanum fylgir þunglyndi. Einn flokkur þunglyndis- eða geðdeyfðarlyfja eru hin svokölluðu SSRI-lyf. Virkni SSRI-lyfjanna er m.a. aukin lkamleg virkni, minni skapsveiflur, og meiri hugi daglegu lfi. Lyf r þessum flokki lyfja hafa verið notuð meðferð Almennri kvðaröskun og hafa það fram yfir bensdazepinlyf að þeim fylgir ekki hætta þolmyndun og misnotkun.


Önnur lyf:
Eitt af nlegri lyfjum sem gefið hafa gða raun við Almennri kvðaröskun er pregabaln (Lyrica). Kvðastillandi hrif Lyrica sjst yfirleitt eftir um það bil viku meðferð eða minna og hefur lyfið bæði hrif andleg og lkamleg einkenni kvða .
Rannsknir Almennri kvðaröskun sna að langbestur rangur næst með samspili kvðastillandi lyfja og samtalsmeðferðar og eykur það einnig lkurnar að einstaklingurinn ni fullum bata og að bati hans hans verði stöðugur eftir að meðferð lkur.
Höfundar eru slfræðingar

Björn Harðarsson

Eygl Guðmundsdttir

Til baka

 


Copyright 2004, Persna.is. Allur rttur skilinn.