Menntun:
2006-2008 Sérmenntun í Hugrænni Atferlismeðferð hjá Endurmenntun Háskóla Íslands
2003-2005 Árósarháskóli, Sálfræðideild, Cand.Psych.
1999-2003 Háskóli Íslands, Sálfræðideild, BA.
Starfsferill:
2007 Hóf stundakennslu við Kennaraháskóla Íslands
2006 Flutti stofu í húsnæði Persona.is
2006 Samdi við CNS Vital Signs um þýðingu og fyrirlögn hugræns prófabatterís og hóf að framkvæma hugrænar greiningar
2006 Flutti stofu í Meðferðar og fræðslusetur Forvarna.ehf
2005 Hóf að svara fyrirspurnum og skrifa fréttir fyrir Persona.is
2005 Umsjón með hópameðferð við spilafíkn á vegum SÁS
2005 Opnaði eigin stofu
2004 Studenterrådgivningen i Århus
hefur auk þess haldið fyrirlestra um eftirfarandi:
Samskipti á vinnustað
Starfsánægju
Netfíkn
Unga brotamenn
Vinnustreitu fangavarða
Ritaskrá:
Crisis Psychology - The history and development of crisis intervention: A review of its effectiveness and a survey of its status in
Vímuefnaneysla, persónuleikaeinkenni, ofbeldis- og afbrotahegðun framhaldsskólanema.
Raðmorð og íslenskur raunveruleiki
Sjónvarpsviðtal í Kastljósi á RÚV um Netfíkn (21.8.2006) Hef skrifað í Fréttablaðið reglulega fyrir hönd Persona.is um ýmis málefni, meðal annars: Anorexíu, Netfíkn, Sambandserfiðleika, Sjálfsálit og klámvæðingu samfélagsins,Félagsfælni og Áfallahjálp
|