Greinar

Geđklofi

Mynd

Geðklofi (schizophrenia) er oft langvinnur og hamlandi sjúkdómur í heila sem hrjáir um einn af hverjum hundrað manns einhvern tíma á ævinni. Geðklofi er jafn tíður hjá konum og körlum, en kemur þó að jafnaði fyrr fram hjá körlum, venjulega seint á táningsaldri eða snemma á tvítugsaldri. Hjá konum koma einkennin venjulega fram nokkrum árum seinna. Sumir sem þjáist af geðklofa heyra oft raddir sem aðrir heyra ekki og trúa því gjarnan að aðrir geti lesið eða stjórnað hugsunum þeirra og séu þeim fjandsamlegir. Einkenni sem þessi leiða oft til fælni og félagslegrar einangrunar. Tal og atferli getur orðið svo ruglingslegt að erfitt er að skilja viðkomandi og annað fólk hræðist hann jafnvel. Þótt meðferð geti dregið úr einkennum bera flestir geðklofasjúklingar einhver einkenni sjúkdómsins alla ævi en þó er talið að allt að einn af hverjum fimm geti náð fullum bata.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Kostnađur vegna ţunglyndis: Margar...
Ađ lesa yfir sig og annar miskilningur...
Krepputal II (jan. 2009)
Hvađ er geđveiki?
Ţráhyggja

Skođa allar greinar í Geđsjúkdómar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.