Félagslega endurhæfingu má rekja til þeirrar breyttu stefnu í meðferð geðsjúklinga sem verið hefur ráðandi á Vesturlöndum á síðustu áratugum. Sú stefna felst í því að meðferðin fari sem mest fram utan sjúkrahúsa og stórra stofnana og flytjist út í samfélagið. En erfitt hefur reynst að búa geðsjúklingum þar þau skilyrði sem nauðsynleg eru til þess að þeir geti lifað sem eðlilegustu lífi.
Lesa nánarForeldrar um það bil 15% skólabarna ræddu við skóla- eða heilbrigðisstarfsfólk um ge&...
Lesa nánar