Greinar

Félagsleg endurhæfing geðsjúkra

Mynd

Félagslega endurhæfingu má rekja til þeirrar breyttu stefnu í meðferð geðsjúklinga sem verið hefur ráðandi á Vesturlöndum á síðustu áratugum. Sú stefna felst í því að meðferðin fari sem mest fram utan sjúkrahúsa og stórra stofnana og flytjist út í samfélagið. En erfitt hefur reynst að búa geðsjúklingum þar þau skilyrði sem nauðsynleg eru til þess að þeir geti lifað sem eðlilegustu lífi.

Lesa nánar

Aðrar greinar

Fjölskyldan og sjúklingurinn
Geðhvörf
Hjálp í boði
Geðklofi
Að lesa yfir sig og annar miskilningur...

Skoða allar greinar í Geðsjúkdómar

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.