Greinar

Kostnađur vegna ţunglyndis: Margar...

Þunglyndi hefur mjög víðtæk áhrif á samfélagið útfrá fleiri hliðum en vanlíðan.  Þegar við veltum fyrir okkur kostnaðinum við þunglyndi er mikilvægt að skoða alla þætti málsins sérstaklega þegar velja á hvað ætlum við að greiða fyrir og hvað ekki.  Þegar við tölum um þunglyndi dagsdaglega sjáum við fyrst og fremst þennan augljósa kostnað af lyfjum.  Reglulega birtast fréttir um hvað þunglyndislyf kosta samfélagið mikið og er það auðvitað áhyggjuefni hve margir þurfa á lyfjunum að halda.  Þar hefur meðal annars komið fram að kostnaður vegna þunglyndislyfja hefur verið að aukast ár frá ári.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Andlegt heilbrigđi og geđvernd
Krepputal II (jan. 2009)
Ţráhyggja
Fjölskyldan og sjúklingurinn
Hjálp í bođi

Skođa allar greinar í Geđsjúkdómar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.