Greinar

Ađ lesa yfir sig og annar miskilningur...

Geðklofi er sú geðröskun sem almennt er talin vera alvarlegasta geðröskunin og er sú geðröskun sem einna helst krefst innlagna á geðdeild. Það getur hinsvegar verið mismunandi eftir einstaklingum hvernig einkennin birtast og hversu alvarlegur geðklofinn verður. Sumir verða mjög veikir, einkennin langvarandi og tímabilin sem einkennin liggja niðri stutt. Aðrir veikjast aðeins einu sinni eða sjaldan og geta lifað eðlilegu lífi þess á milli. Algengt er að upphaf einkenna eigi sér stað í kjölfar mikils álags, líkt og gerðist hjá kunningja þínum. Einstaklingurinn virðist þá oft veikjast mjög skyndilega og eru þá einkennin mjög áberandi. Þessi tími fyrstu einkenna hefur hinsvegar lengi valdið töluverðum misskilningi,

Lesa nánar

Ađrar greinar

Hverjir fara til sálfrćđinga, hvađ ţarf...
Andlegt heilbrigđi og geđvernd
Geđhvörf
Geđklofi
Fjölskyldan og sjúklingurinn

Skođa allar greinar í Geđsjúkdómar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.