Greinar

Ástvinamissir

Mynd

Fyrstu tímana eđa dagana eftir andlát náins ćttingja eđa vinar eru flestir höggdofa, eins og ţeir trúi ţví ekki hvađ hafi í raun gerst, líka ţótt dauđans hafi löngu veriđ vćnst. Ţessi tilfinningadođi getur hjálpađ fólki ađ komast í gegnum undirbúning ţess sem framundan er, eins og ađ tilkynna öđrum ćttingjum um látiđ og skipuleggja jarđarförina. Engu ađ síđur verđur ţessi óraunveruleikatilfinning ađ vandamáli dragist hún á langinn. Ađ sjá líkiđ gćti reynst nauđsynlegt sumum til ađ yfirvinna hana. Á sama hátt byrjar raunveruleikinn ađ segja til sín hjá mörgum ţegar komiđ er ađ jarđaförinni eđa minningarathöfninni. Vera má ađ ţađ sé sársaukafullt ađ sjá líkiđ eđa sćkja jarđaförina en ţetta er sá háttur sem hafđur er á ţegar viđ kveđjum ástvini. Mörgum finnst eins og ţetta sé of sársaukafullt og láta hjá líđa ađ kveđja á ţennan hátt. Hins vegar veldur ţađ oft djúpri eftirsjá međ árunum.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Áfalliđ eftir innbrot
Áfallahjálp
Áfallaröskun/áfallastreita
Atvinnuleysi og (van)líđan
Síţreyta og vefjagigt

Skođa allar greinar í Áföll

Taktu próf

Ekkert fannst.


Skođa öll próf í Áföll

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.