Greinar

Atvinnuleysi og (van)líđan

Samhengi atvinnuleysis og (van)líðanar
Sálfræðilegar og félagsfræðilegar rannsóknir á áhrifum atvinnuleysis

Þessi grein birtist í Vinnunni, tímariti ASÍ í desember 1992, en þá var vaxandi atvinnuleysi sem náði hámarki í janúar 1994. Með greininni var varpað ljósi á samhengi atvinnuleysis og líðanar. Helstu spurningar voru: Fylgjast vanlíðan og atvinnuleysi að? Er munur á líðan eftir lengd atvinnuleysis? Hvernig kemur hugsanleg vanlíðan fram? Ef um vanlíðan er að ræða, við hvaða aðstæður eykst hún og hvaða þættir draga úr henni? Hefur líðanin áhrif á atvinnumöguleika? Er samhengi milli atvinnuleysis og geðrænna truflana?

Lesa nánar

Ađrar greinar

Áfallahjálp
Áfallaröskun/áfallastreita
Síţreyta og vefjagigt
Krepputal II (jan. 2009)
Ástvinamissir

Skođa allar greinar í Áföll

Taktu próf

Ekkert fannst.


Skođa öll próf í Áföll

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.