Þessi grein birtist í Vinnunni, tímariti ASÍ í desember 1992, en þá var vaxandi atvinnuleysi sem náði hámarki í janúar 1994. Með greininni var varpað ljósi á samhengi atvinnuleysis og líðanar. Helstu spurningar voru: Fylgjast vanlíðan og atvinnuleysi að? Er munur á líðan eftir lengd atvinnuleysis? Hvernig kemur hugsanleg vanlíðan fram? Ef um vanlíðan er að ræða, við hvaða aðstæður eykst hún og hvaða þættir draga úr henni? Hefur líðanin áhrif á atvinnumöguleika? Er samhengi milli atvinnuleysis og geðrænna truflana?
Lesa nánarNiðurstöður nýrrar rannsóknar frá háskólunum í Warwick og Hertfordshire sýnir að stúlkur sem ver&et...
Lesa nánar