Greinar

Samrćđur

Mynd

Spurningar sem ţessar liggja mörgum foreldrum og öđrum uppalendum á hjarta. Margir eru óöruggir um hvernig heppilegt sé ađ taka á ţessari hliđ málanna. Ţeir treysta ekki alltaf eigin dómgreind og telja jafnvel ţá uppeldishćtti sem ţeir ólust upp viđ úr gildi fallna vegna títtrćddra ţjóđfélagsbreytinga á síđustu áratugum. Markvissri frćđslu um foreldrahlutverkiđ hefur lítt veriđ sinnt, til dćmis hefur skólinn alveg brugđist í ţessu efni. Ekkert skyldunámskeiđ um uppeldi er fyrir grunnskóla? eđa framhaldsskólanemendur ţótt í raun megi gera ráđ fyrir ađ langflestir ţeirra eignist og ali upp börn.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Samskipti, viđhorf, fordómar
Félagsfćlni
Krepputal II (jan. 2009)
Fjármálalćsi eftir hrun
Krepputal I

Skođa allar greinar í Samskipti

Taktu próf

Ekkert fannst.


Skođa öll próf í Samskipti

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.