Auglýsing Kópavogsbæjar, hlífum börnunum við krepputali hefur vakið athygli margra. Þar er líka lagt til að fjölskyldan eyði meiri tíma saman við eitthvað ánægjulegt, eigi saman gæðastundir. Það er auðvelt að vera sammála seinni hlutanum, en það að hlífa börnunum við krepputali getur verið umdeildara, jafnvel þó það sé gott að búa í Kópavogi.
Lesa nánarNormal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE ...
Lesa nánar