Greinar

Svefntruflanir og slćmar svefnvenjur

Mynd

Slćmar svefnvenjur geta valdiđ syfju ađ degi. Fólk sefur eđlilega, en fer seint ađ sofa og vaknar snemma til ađ fara til vinnu eđa í skóla. Ţađ leggur sig ef til vill lengi á daginn, sem ýtir undir ţađ ađ viđkomandi er ekki syfjađur fyrr en síđar um nóttina. Ţetta á viđ um marga hér á Íslandi, einkum skólafólk. Annađ dćmi um slćma svefnvenju er ađ drekka kaffi seint á kvöldin. Ţetta seinkar syfju og ţar af leiđandi styttir nćtursvefninn.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Hvenćr er dagsyfja óeđlileg
Börn og svefn
Síţreyta og vefjagigt
Kćfisvefn
Svefnleysi - hvađ er til ráđa?

Skođa allar greinar í Svefn

Taktu próf

Ekkert fannst.


Skođa öll próf í Svefn

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.