Greinar

Greind

Mynd

Lengi hefur blundađ í mannfólkinu draumurinn um ađ lesa á svipstundu eitt og annađ um skapsmuni fólks, hćfileika ţess og jafnvel örlög. Í sögum og ćvintýrum verđa ýmiss konar teikn, allt frá stöđu himintungla til tiltekinna líkamseinkenna, frá jólastjörnu til ţjófsaugna, til ţess ađ bregđa ljósi á framtíđ fólks. Lítill angi af ţessum draumi eru til dćmis svonefnd próf sem birt eru í skemmti- og frćđsluefni fyrir heimili. Lesendum er ţá bođiđ ađ athuga eiginleika sína, frá stjórnunarhćfni og snyrtimennsku til frumleika og mannkćrleika, og sjá á svipstundu harla margt sem áđur var huliđ. Flest af ţessu er til gamans gert, og frćđileg undirstađa slíkra spádóma er nánast alltaf rýr.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Hvađ er persónuleiki?
Ađ taka árangursríka ákvörđun er ferli
Siđrćn sjónskerđing og siđblinda (vor...

Skođa allar greinar í Persónu- og Persónuleikavandamál

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.