Greinar

Hvađ er stjórnun?

Mynd

Umrćđur um stjórnun hafa oft tengst hernađarlegum, stjórnmálalegum og trúarlegum leiđtogum. Afreksverk hugrakkra og snjallra stjórnenda eru höfuđeinkenni margra sagna og gođsagna. Í slíkum sögnum er jafnan gengiđ út frá ţví sem gefnu ađ stjórnandinn hafi fengiđ í vöggugjöf ţann hćfileika ađ leiđa menn sína til afreka. Menn hafa velt fyrir sér hvernig sumir leiđtogar ná ađ vekja upp slíka trúarákefđ og tilbeiđslu eins og t.d. Múhameđ, Gandhi og Khomeni? Hvernig tókst stjórnendum eins og Júlíusi Sesar og Alexander mikla ađ reisa heimsveldi? Hvers vegna komust óheillakrákur eins og Adolf Hitler til ţvílíkra valda? Hvers vegna ná sumir stjórnendur slíkri hylli međal manna sinna ađ ţeir eru tilbúnir ađ vađa eld og brennistein fyrir ţá og hvers vegna eru ađrir stjórnendur svo óvinsćlir ađ menn ţeirra óska ţeim alls hins versta?

Lesa nánar

Ađrar greinar

Mótttaka nýliđa og starfsfóstrun
Ađ taka árangursríka ákvörđun er ferli
Starfsánćgja og vinnuumhverfi
Krepputal II (jan. 2009)
Einelti á vinnustađ

Skođa allar greinar í Vinnan

Taktu próf

Ekkert fannst.


Skođa öll próf í Vinnan

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.