Greinar

Hegđunarstjórnun í kennslustofum

Mynd

Stundum eru neikvćđ samskipti milli kennara og nemenda. Af hálfu kennarans felast ţau til ađ mynda í ţví ađ gagnrýna líkamsburđ nemenda, benda á mistök ţeirra, gera kaldhćđnislegar athugasemdir viđ hegđun ţeirra, sýna vanţóknun međ svipbrigđum, og svo framvegis. Kennarar sem hegđa sér á ţennan hátt álíta oft ađ ţađ sé hlutverk ţeirra ađ benda á ţađ sem á vantar eđa ofaukiđ er hjá nemendum. "Ţú lćrir af mistökum ţínum", gćtu veriđ einkunnarorđ ţeirra. Ađrir kennarar leggja áherslu á jákvćđ samskipti viđ nemendur. Ţeir hrósa nemendum ţegar ţeir bera sig vel, benda ţeim á ţađ sem vel er gert, lofa félagslega hegđun sem er til fyrirmyndar, brosa til ađ sýna ánćgju sína, og svo framvegis. Ţessir kennarar líta svo á ađ nemendur lćri best ef ţeim er bent á ţađ sem vel er gert frekar en ţađ sem miđur fer.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Ađ tala viđ börn sín um kynlíf
Ţroskaskeiđ barna
Fjármálalćsi eftir hrun
Börn sem eru of ţung
Ađ eignast fatlađ barn

Skođa allar greinar í Börn/Unglingar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.