Greinar

Ađ tala viđ börn sín um kynlíf

Mynd

Ađ tala viđ börnin sín um ást, umhyggju og kynlíf er mikilvćgt hlutverk foreldra. Ţegar ţessi málefni ber á góma ćttu foreldrar ađ vera međvitađir um ađ gera ţau ekki erfiđari fyrir međ ţví ađ vera sjálfir spenntir og óöruggir. Of margir foreldrar fresta umrćđu af ţessu tagi eđa drepa á dreif. Börn og unglingar ţarfnast frćđslu og handleiđslu frá foreldrum sínum til ađ vera sjálf fćr um ađ taka heilbrigđar og réttar ákvarđanir í sambandi viđ kynhegđun sína. Í nútímasamfélagi er auđvelt ađ verđa ringlađur og afvegaleiddur af öllu sem ţau sjá og heyra sem snertir kynlíf.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Hreyfihömlun
Börn sem eru löt ađ borđa
Börn sem eru of ţung
Kvíđaraskanir hjá börnum og unglingum
Athyglisbrestur međ ofvirkni...

Skođa allar greinar í Börn/Unglingar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.