Greinar

Umbun og refsing

Mynd

Grundvallaratriđi beinnar stjórnar á atferli er ađ afleiđingar hegđunar í umhverfi barns skipti mestu um ţađ hvort hún verđi endurtekin. Ţađ atferli sem ber árangur fyrir barniđ styrkist, en atferli sem hefur lítil eđa óhagstćđ áhrif festist ekki í sessi. Barn sem fćr sćlgćti ţegar ţađ grenjar í kjörbúđ er líklegt til ađ endurtaka öskrin viđ fyrsta tćkifćri. Barn sem fćr vilja sínum framgengt međ hótunum og nöldri er ekki líklegt til ađ hćtta ađ nöldra. Barn sem tekst ađ víkja sér undan skylduverkum međ sífri og gauli, sífrar vćntanlega og gaular nćst ţegar ţađ vill víkja sér undan verki. Barn sem hegđar sér vel en nýtur ţess í engu er hreint ekki ólíklegt til ađ taka upp nýja siđi.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Hvađ er ţroskafrávik og fötlun?
Börn og svefn
Ţroski barna og unglinga
Áskita hjá börnum
Ofbeldi međal barna og unglinga

Skođa allar greinar í Börn/Unglingar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.