Greinar

Börn og agi

Mynd

Börn hegđa sér á ólíkan hátt viđ mismunanadi ađstćđur og flestum foreldrum er kappsmál ađ kenna börnum sínum hvađ teljist viđeigandi hegđun, og óviđeigandi, á hverjum stađ. Ţađ heyrir til undantekninga ađ börn lćri sjálf til hvers sé ćtlast af ţeim hverju sinni. Eins er međ hegđun, ţau lćra jafnt ćskilega sem óćskilega hegđun af umhverfi sínu. Til eru foreldrar sem veigra sér viđ ađ sýna aga. Foreldrar ćttu ekki ađ vera hrćddir viđ ađ beita börn sín skynsamlegum aga, mismikinn eftir aldri barnanna. Ţá er líka vitađ ađ engin ein rétt leiđ er til ađ ala börn upp. Ţađ gćti samt veriđ gagnlegt fyrir foreldra ađ huga ađ eftirfarandi atriđum:

Lesa nánar

Ađrar greinar

Námsörđugleikar
Ađ eignast fatlađ barn
Börn sem stela
Áskita hjá börnum
Börn og lygar

Skođa allar greinar í Börn/Unglingar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.