Greinar

Börn sem eru löt ađ borđa

Það er alls ekki óalgengt að börn eigi í einhverjum vandræðum með mataræði, eins og að neita að borða, borða ekki ákveðna fæðu, eða minnka að borða yfir ákveðið tímabil. Mikilvægt er þá að staldra aðeins við og spyrja sig spurninga um hvort hér sé um mjög óeðlilegt frávik að ræða, sem sé beinlínis skaðlegt barninu, eða hvort (eins og kannski í flestum tilfellum) um minniháttar frávik sé að ræða. Ef um er að ræða aðeins minniháttar frávik frá viðmiðum og barnið borðar í leikskólanum, þar sem barnið fær fjölbreytta og næringarríka fæðu, þá ætti ekki að vera neitt mikið að óttast.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Ađskilnađarkvíđi
Hreyfihömlun
Ađ komast í gegnum gelgjuskeiđiđ
Umbun og refsing
Útlitsdýrkun og “Klámvćđing”

Skođa allar greinar í Börn/Unglingar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.