Greinar

Einelti

Mynd

Einelti hefur einnig verið lýst sem kerfisbundinni misnotkun valds. Um er að ræða misnotkun á valdi í skjóli styrks (líkamlegum eða andlegum), stærðar eða getu, af fjölmenni í hópnum eða tiltekinni goggunarröð. Í mörgum hópum er skýr valdaskipting eða goggunarröð og þeir, sem eru hærra settir í hópnum, geta átt það til að misnota sér aðstöðu sína. Stundum getur hópurinn sameinast gegn einhverjum einum og hefur þá í krafti fjöldans gífurlegt vald yfir þessum eina sem er tekinn fyrir. Ef misnotkun valdsins er kerfisbundin, ítrekuð og af ásetningi, má segja að um einelti sé að ræða. Einelti er sérstaklega líklegt til að vera vandamál í hópum þar sem skýr valdatengsl eru og lítið eftirlit er með hegðun, eins og í herþjónustu, fangelsum og skólum.

Lesa nánar

Ađrar greinar

Ţráhyggja
Börn ćttu ađ vera vel upp alin!
Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga
Börn og lygar
Börn og Netiđ

Skođa allar greinar í Börn/Unglingar

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.