Greinar

Að velja sér nýjan maka

Mynd

Mjög margir skipta um maka að minnsta kosti einu sinni á ævinni og jafnvel oftar. Því miður eyðir fólk oft minni tíma í að undirbúa og velta fyrir sér vali á maka, en þegar það er að velja sér nýjan bíl eða íbúð! Að undirbúa sig og hafa góða hugmynd um hvað þú vilt fá út úr sambandi, getur hjálpað þér og maka þínum að byggja upp hamingjuríkt og gefandi samband, sem endist ævilangt. Upplýsingarnar hérna á eftir veita þér ekki 100% vissu um að næsti einstaklingur, sem þú kýst að vera í sambandi við, verði sá fullkomni, en þær gætu hjálpað þér.

Lesa nánar

Aðrar greinar

Krepputal II (jan. 2009)
Hjálp í boði
Sambönd og væntingar
Samskipti, viðhorf, fordómar

Skoða allar greinar í Sambönd

Skoðanakönnun

Hefur úlit líkama þíns mikil áhrif á hvernig þér líður með sjálfa/n þig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráðu þig á póstlista persona.is til að fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíðinni.