Spurning:
Sæl Ég er að leita að greinum um áhrif alkóhólisma á börn. Getið þið eitthvað hjálpað mér? Kveðja A
Svar:
Sæl A
Á bókasöfnum er töluvert til af efni um alkóhólisma og áhrif hans á aðstandendur, maka og börn. Þú gætir byrjað að skoða þetta lesefni. Svo er líka möguleiki að hafa samband við SÁÁ og fá fræðslu þar. Annaðhvort í formi viðtals eða lesefnis.
Gangi þér vel,
Eggert S. Birgisson, sálfræðingur
Til baka