Fíkn / Spurt og svarađ

Er nikótín nefúđi slćmur fyrir heilsuna?


Spurning:

Halló, mig langar að vita þegar fólk notar nikótín nefúða í miklu magni hvað það getur þýtt fyrir heilsuna ?


Svar:

Sæl/Sæll

 

 

Ég geri ráð fyrir að þú notir nikótín nefúða til að hætta að reykja. Mér skilst að það sé ekki mælt með því að fólk noti úðann lengur en þrjá til sex mánuði. Fólk sem notar úðann geti fundið til óþæginda í nefholi og fólk með astma eða ofnæmi geti fundið til aukinni einkenna.

 

Nikótín er örvandi efni og getur leitt til hraðari hjartsláttar hjá fólki auk ýmissa annarra einkenna.

 

Ég ráðlegg þér að ræða þetta við lækni eða hjúkrunarfræðing og fá ráðgjöf hjá þeim um notkun lyfsins.

 

 

Gangi þér vel,

 

 

Eggert S. Birgisson, sálfræðingur

 

eggert@persona.is

Til baka


Svör viđ öđrum spurningumPrentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.