Sambönd / Spurt og svarađ


Spurning:

verð ég nokkurn tima fær um að vera i hjonaband??? ég er ekki alinn upp i alkoholisma,enn i lágt sjálfsmat,vanliðan,o´hamngjusamt hjonaband foreldra mina,skilnaðar.ég varð fyrir andlegt ofbeldi,likamlegt ofbeldi,kynferðislegt ofbeldi,vanræksla tilfinningarlegar,pabbi minn brást mér,hann beiti mér kyrferðisofbeldið,mamma minn brást mér,hunn hafnaði mér,þetta gerðist allt inná minu heimili,ekkert öryggi.þannig var mina æskju...fyrir 13árum fór ég i áfengismeðferð..ég er buin að fara i sporinn..i 7 12sporasamtök siðann,semsagt aa,alanon,grey sheet(fyrir ofætum),ásta og kynlifs fiklum,da(debtors anonymous),coda(meðviklar)sasa(sexually abused survivers anonymous)....ég er ennþá að læra að elska mig,leyfa mig að finna til,hafa skoðunn,sjálstaðar draumar ium framtið mina,nu Guð á lif mitt,ég er að læra að syndga ekki,samt læra að njóta..ég er 44ára að læra að takast á við lifið að bera ábyrð á mér og börninn min 3,ég skildi fyrir 10árum,hann er virkur alkoholisti,alinn upp i það lika....og hvernig spyr ég?hvernig geturðu svarað mér?takk fyri að fá að spyrja samt.:)


Svar:

Sæl

Svarið við spurningunni "verð ég nokkurn tíma fær um að vera í hjónaband??" fæst líklega ekki nema þú látir reyna á það. Ef þú ert búin að vinna svona mikið í sjálfri þér ertu þá tilbúin að reyna? Það er mikilvægt að skoða þetta uppbyggilega, við erum öll ófullkomin en getum vonast til að kostir okkar séu fleiri en gallarnir. Það er líka hægt að líta á samband og hjónaband sem langtímaverkefni, við þurfum að rækta okkur sjálf og hvort annað.

Með baráttukveðjum

JSK

 

Til baka


Svör viđ öđrum spurningumPrentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.