Sambönd / Spurt og svarađ

Milli svefns og vöku


Spurning:

Góðann daginn ,langar mikið að fá svar ef þið kannist eitthvað við þetta.Ef það kemur fyrir að ég legg mig á daginn segjum í klukkutíma,þá bregst það ekki að rétt áður eða á meðan ég er að vakna er eins og ég hafi það á tilfinningunni að ég hristist öll, eitthvað sem ég hef enga stjórn á hvað er í gangi


Svar:

Sæl

Svona upplifanir eru vel þekktar "milli svefns og vöku". Flestum finnst þær frekar óþægilegar en þetta er yfirleitt ekki neitt alvarlegt.

Þú getur líka tekið þetta sem vísbendingu um að það sé ekki góð hugmynd fyrir þig að leggja þig á daginn, getur t.d. truflað nætursvefn.

Með kveðjum

Jón Sigurður Karlsson
sálfræðingur

Til baka


Svör viđ öđrum spurningumPrentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.