Brn/Unglingar / Spurt og svara

Frsla um kynferislega misnotkun fyrir brn


Spurning:

g er skelfilega hrdd vi kynferislaga misnotkun brnum sem g tel vera hreint og beint slarmor, langar mig a spyrja hvernig get g frtt dttur mna og hva m hn vera gmul egar g fri hana um essa hluti, v g vil alls ekki hra hana. Takk fyrirfram.


Svar:

ljsi ess a aukin umfjllum hefur tt sr sta um kynferislegt ofbeldi brnum, vera margir foreldrar hyggjufullur eins og . Bara a a srt varbergi fyrir essu og vilt vernda dttur na, tti a hafa au hhrif a ert meira vakandi fyrir v hvaa astur gtu veri henni httulegar. sama tma getur maur ekki ofvernda brnin sn meira en elilegt er. g myndi vilja benda r bk sem tengist essu efni. Hn heitir etta er lkaminn minn, og fjallar einmitt um etta sem nefndir, a fra brnin um essi ml. Dreifa tti bkinni heilsugslustum og ttiru a geta fengi upplsingar um bkina ar ea jafnvel hj Barnaheill, sem ttu a ekkja mli. Me bkinni er hgt a kenna brnum a au hafa yfir yfir lkamann snum og tilfinningum. Einnig er eim kennt a verjast lkamlegri reitni. Mismunandi skoanir eru hvenr a byrja a fra brn um essi ml. Tala er um aldurinn 3-5 ra, og m nefna a bkin sem g nefndi, tti a dreifa 3 rs skoun og tti a v a vera gtis aldur. Hinsvegar er aldrei of seint a kenna brnum a passa sig, maur arf bara alltaf a vara sig a hra ekki brnin. A lokum vil g ska r gs gengis og benda r a hugsa lka um sjlfa ig v a getur veri erfitt a hafa svona miklar og stugar hyggjur af brnunum okkar.

Gangi r vel.
Bjrn Hararson Slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.