Börn/Unglingar / Spurt og svarağ

Getur ofvirkni orsakast af ofbeldi á meğgöngutímanum?


Spurning:

Ég var ağ lesa greinina um ofvirkni og şá ağalega um orsök ofvirkni og şá datt mér í hug ağ spyrja getur ofvirkni orsakast af şví ef móğirin var beitt ofbeldi á meğgöngutímanum?


Svar:

Kæri gestur á persona.is Şağ er alls ekki hægt ağ fullyrğa um hvort ofbeldi á meğgöngutíma geti veriğ orsök ofvirkni. Erfitt og flókiğ getur veriğ ağ svara til um um orsök ofvirknis og fræğimenn eru alls ekki sammála sín á milli. Lengi var taliğ ağ heilaskaği væri orsök ofvirkni, en rannsóknir hafa einungis getağ sınt fram á ağ um 5% ofvirkra barna beri einhver merki heilaskağa. Hins vegar er ein mest viğurkennda kenningin í dag sú, ağ orsök ofvirkni megi jafnvel skıra meğ virkni boğefna í heila. Margir eru á şeirri skoğun ağ hér sé um arfgengt vandamál ağ ræğa, en şó eru töluvert margir sem ağhyllast şær kenningar ağ í mörgum tilfellum megi rekja orsökina til vandamála á meğgöngu eğa viğ fæğingu. Vandamáliğ hinsvegar, meğ ağ sına fram á şessa orsök, er ağ oft er hægt ağ nota sömu sannanir til ağ skıra ağrar kenningar. Sem dæmi er fağir sem beitir móğur ofbeldi á meğgöngutímanum. Hér væri hægt ağ ímynda sér ağ orsök ofvirkni hjá barninu sé vegna barsmíğanna. En, fağirinn á mögulega sjálfur viğ mörg vandamál ağ stríğa og er kannski sjálfur ofvirkur, hérna erum viğ komin meğ mögulega erğafræğilega skıringu. Ağ lokum getur veriğ ağ fağirinn taki şáatt í uppeldi barnssins og sé şví í nánasta umhverfi şess og şağ getur veriğ vísun í ağ umhverfiğ sé jafnvel orsökin.
Hérna erum viğ komin meğ şrjár mögulegar skıringar, sem sınir ağeins hversu flókiğ er ağ spá til um orsök vandans. Viğ şetta má svo bæta ağ margir vilja meina ağ şó viğ greinum mörg börn meğ ofvirkni og athyglibrest, sé um margskonar vandamál ağ ræğa sem orsakast á mismunandi ástæğum. Vona ağ şetta svari ağ einhverju leyti spurningu şinni

Gangi şér vel.
Björn Harğarson sálfræğingur

Til baka


Svör viğ öğrum spurningumPrentvæn útgáfa 

Skoğanakönnun

Hefur úlit líkama şíns mikil áhrif á hvernig şér líğur meğ sjálfa/n şig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráğu şig á póstlista persona.is til ağ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíğinni.