Brn/Unglingar / Spurt og svara

Slmar uppeldisaferir hj vinkonu minni


Spurning:

Mig langar til a forvitnast v a g hef hyggjur af brnum vinkonu minnar og henni sjlfri. Vinkona mn er 21 rs og tv brn, 2 ra og 1 rs, hn hefur mjg litla olinmi gagnvart brnunum og srstaklega eldra barninu og er me mjg strangar uppeldisaferir. g hef lka heyrt hana segja vi eldra barni a hn s "alltaf olandi". Lilta barnip fr mikla athygli og oft tum er a sem a er elileg hegun hj 2 ra barni tali elilegt hj henni. g hef heyrt hana segja "afhverju skiluru etta ekki?" og "hvenr tlaru a skilja etta!?". g hef miklar hyggjur af roska og andlegri lan 2 ra barnsins. Einu sinni egar hn var hj pabba snum sat hn og lk sr og sagi sfellu "X er vond". g ori ekki a segja neitt vi vinkonu mna ar sem a g veit a hn tekur gagnrni ea "a reyna a hjlpa" vel og fri freakr mikla og langvarandi flu t mig. Mig langar miki til a vita hvort a a er eitthva sem a g get gert ea tti a gera? Me fyrirfram kk


Svar:

g tla a byrja a hrsa r fyrir a skulir velta v fyrir r leita lausna. Allt of oft ltur flk undan egar a sr brn kringum sig, sem lur illa og ba vi slm uppeldisskilyri. v miur er etta sama tma mjg erfi astaa a vera og oft erfitt a finna t hva best s a gera. Best vri a hgt vri a ra vi hana og reyna f hana til a tta sig a hn og brnin urfi asto a halda. a vri reynandi a nota sam samskiptunum egar etta er bori bor, td me v a segja. ert trlega dugleg a ala upp brnin, aeins 21 rs, og einnig fullri vinnu. Verur ekki oft reytt og pirru og finnst urfa einhverri hjlp a halda (etta er aeins dmi og ekki vst a a eigi vi hana). Er ekki arir kringum hana, sem hgt vri a ra hyggjurnar vi, pabbinn ea mmurnar og Afarnir, sem gtu kannski gripi inn . Ef brnin eru barnaheimili er mguleiki a f rgjf og stuning fr slfringum Dagvist barna, s beini verur hinsvegar a koma fr forramanni barnanna. etta eru alltaf erfi ml, v a foreldrar sem eiga erfileikum me a ala brnin sn upp, bregast oft illa vi vinsamlegum bendingum. Vi verum hinsvegar alltaf a reyna a gera a sem vi getum fyrir brnin, a srstaklega vi ef um vanrkslu ea einhverskonar misnotkun (kynferisleg, lkamleg, andleg) sr sta, er okkur skylt, samkvmt barnaverndarlgum, a tilynna grun okkar til yfirvalda ea Flagsjnustunar.

Gangi r vel.
Bjrn Hararson slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.