Tilfinningar / Spurt og svara

Vandaml me skapi


Spurning:

Kri Bjrn, g er me vanda a stra. g hef veri soldi brjlaur krakki og a m ekki blsa mig var g brjlu og er enn svona. a m ekki segja neitt vitlaust ea gera eitthva sem mr mislkar ver g brjlu. g ver rei af stulausu og gegn vilja mnum. etta er ekekrt elilegt hve brjlu g ver ef einhver t.d kallar mig "x" g ver brjlu nstu 2 tmanna eftir . g hlt a g vri skapstr en krasti er ofvirkur og hann var svona (bara verri) og n vill g spyrja ig. Er g ofvirk og ef g er a hva get g gert?


Svar:

a er ekki hgt a fullyra neitt um hvort srt ofvirk ea ekki me stuttri lsingu nu vandamli. er hgt a segja a s hegun sem lsir, a vera fljtur a reiast og me litla olinmi, einkennir oft sem greinast ofvirkir. Hinsvegar er um mrg nnur einkenni a ra, td. a eiga erfitt me a vera kyrr, eiga erfitt me a einbeita sr, svo eitthva s nefnt. a sem nefnir getur lka einkennt sem eiga vi reiivandaml a stra, en eir einstaklingar eru ekkert endilega ofvirkir. Flk, sem elst upp umhverfi sem einkennist af neikvri spennu og vandamlum, getur einnig tt vi samskonar vandaml a stra. gtir til dmis byrja a lesa r til um ofvirkni persona.is, sem finnur undir Brn og unglingar, ar sem smellir hegunarvandaml, til ess a frast betur um ofvirkni og einkenni ofvirkni. Hinsvegar tel g a aalmli s ekki endilega a komast a v hvort srt ofvirk ea ekki. Vandamli er a reiist a stulausu, reiist egar vilt ekki reiast, og ar af leiandi missir stjrn sjlfri r. ert stt vi etta og ttir v a leita r astoar. gtir td. fengi asto me reiina na, ar sem r er kennt hvernig tt a vinna r henni og lra a stjrna henni, me asto slfrings. a skiptir kannski ekki llu hva vi kllum vandamlin okkar, bara a vi leitum okkur leia til a leysa au og vinna bug eim.

Gangi r vel.
Bjrn Hararson slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.