Persónu- og Persónuleikavandamál / Spurt og svarađ

Of nćmur?


Spurning:

Ég er rétt að verða tvítugur strákur og á ég í frekar stórum vandamálum í sambandi við kynlífið mitt. Þetta hefur alltaf verið svona síðan ég byrjaði að stunda kynlíf að kóngurinn á liminum mínum er allt, allt of næmur. Það er mjög leiðinlegt, því í öllum forleikjum kemur hann við sögu og þá er ekkert hægt að gera við hann nema tímabundið, þá eykst ánægjan í rosalegan sársauka!! Þetta er sama við sjálfsfróun að ég verð að nota forhúðina ef ég ætla að gera eitthvað annars finn ég bara fyrir sársauka. Þetta lætur mér bæði líða mjög illa og maka mínum að ég geti ekki gert betur en þetta, og mér finnst ég bregðast maka mínum. Ég get ekki ímyndað mér að framtíðin í mínu kynlífi þurfi að halda svona áfram! Gætir þú nokkuð hjálpa mér? er einhver laust við að gera hann ekki eins næman og hann er? Það myndi hjálpa mér mjög mjög mikið ef þú gætir svarað því játandi! Takk


Svar:

Sæll

Það eru til krem sem seinka sáðláti. Þau eiga að draga úr næmi. Hefur þú reynt eitthvað slíkt? Ef ekki legg ég til að þú prófir.


með kveðjum
JSK

Til baka


Svör viđ öđrum spurningumPrentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.