Ţunglyndi / Spurt og svarađ

Lágt sjálfsálit


Spurning:

Góðan dag... ég er 22 ára karlmaður og á mjög erfitt með að treysta...sérstaklega kvenfólki því að eg hef verið með í sambandi með 3 stelpum áður og allar hafa þær haldið framhja mér og nuna er eg í sambandi og ég get ekki treyst henni hvað sem að ég reyni hvernig get eg lagað? any ideas? einnig er eg endalaust afbríðisamur út af þessu og þannig ýti henni frá mér mig langar að geta lagað þetta en veit ekki hvernig. eg er með mjög lágt sjálfsálit, eg veit ekki hvort að það komimálinu eitthvað við, en eg held að það geti einnig spilað inní. það er enignn sem að eg get talað við um þetta, þó svo að ég eigi mikið að mjög góðum vinum, þannig að mér dattí huga að reyna að spurja hérna . með fyrir fram þökk. Óöruggur og afbríðisamur


Svar:

Sæll

Það er líklegt að þú ýtir kærustinni frá þér með afbrýðiseminni eins og þú bendir á sjálfur. Þú ert að einhverju leyti mótaður af slæmri reynslu af fyrri samböndum, en það er ekki skynsamlegt að alhæfa of mikið um allar konur út frá því. Það er góð hugmynd að þú farir að vinna með sjálfan þig til þess að gera þig færari um að mynda tengsl og viðhalda þeim. Lágt sjálfsálit og óttinn við að vera hafnað ýtir undir eyðileggjandi afbrýðisemi.

Bestu kveðjur
JSK

Til baka


Svör viđ öđrum spurningumPrentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.