Geđsjúkdómar / Spurt og svarađ

Gefa af sér (2)


Spurning:

Aftur um að gefa af sér? er það rétt skilið hjá mér skv. svarinu þá er maður ekki að gefa af sér og hjálpa öðrum ef maður sýnir skilning og hlustar á aðra, getur ekki verið góð hjálp í því t.d. að nenna að hlusta?


Svar:

Já engin spurning að hlusta af skilning og umhyggju er sennilega grunn aðferðin við að gefa af sér til annarra.  Það er í raun eins og þú segir að nenna að hlusta.  Hinsvegar er mikilvægt að ganga aðeins lengra en að hugsa með því að hlusta af skilning og umhyggju,  Auðvita er þörfin mismunandi mörgum nægir aðeins að einhver hlusti og skilji og geti sett sig í spor meðan aðrir þurfa á rökréttu ráði að halda

 

gangi þér vel

 

Björn Harðarson

sálfræðingur

Til baka


Svör viđ öđrum spurningumPrentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.