Tilfinningar / Spurt og svarađ

Gefa af sér


Spurning:

Að gefa af sér? Hvað fellst í því? Hvor gefur meira af sér? Sá sem vill bara hlusta á sjálfan sig og tjá sig en hefur ekki áhuga á að taka á móti því sem aðrir segja eða gera,og geta ekki sett sig í spor annara, eða hinir sem hlusta af áhuga og sýna á örðum áhuga, geta sýnt samúð , skilning og sett sig í spor annara. takk fyrir kv.


Svar:

Að gefa af sér felst ´rauninni í orðunum.  Þú gefur af þér til annarra þeim til aðstoðar.  Þar af leiðandi er síðara dæmið hjá þér ekki að gefa af sér til annarra

 

kveðja

Björn Harðarson
sálfræðingur

Til baka


Svör viđ öđrum spurningumPrentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.