Geđsjúkdómar / Spurt og svarađ

Athyglisbrestur


Spurning:

Sæl/l Hvernig lýsir ADD eða athyglisbrestur sér og getur hann orðið til vegna útlitsröskunar, kvíða og depurðar?


Svar:

Sæll

Það eru skiptar skoðanir um hvernig athyglisbrestur verður til og er sennilega um frekar flókið samspil umhverfis og erfðarþátta.  Hinsvegar er líklegra að kvíði, depurð og útlistsröskun geti haft einhver sömu einkenni og í athyglisbresti án þess að um örsök sé að ræða.  Má nefna sem dæmi að bargir sem þjást að athyglisbrest eru einnig kvíðnir og verða jafnvel daprir yfir hvernig athyglisbresturinn hefur áhrif. Einning er líklegt að sjálfstraust geta verið verra hjá þeim sem eru með athyglisbrest.  Til þess að fræðast frekar um athyglisbrest  eða hin vandamálin sem þú nefnir vil ég benda þér á að það getur verið fróðlegt að lesa greinar sem fjalla um það hér á vefnum.

Gangi þér vel

 

Björn Harðarson

sálfræðingur

Til baka


Svör viđ öđrum spurningumPrentvćn útgáfa 

Skođanakönnun

Hefur úlit líkama ţíns mikil áhrif á hvernig ţér líđur međ sjálfa/n ţig ?
Svarmöguleikar

Skráning á póstlista

Tölvupóstfang
Skráđu ţig á póstlista persona.is til ađ fá fréttir og tilkynningar frá okkur í framtíđinni.