Sambnd / Spurt og svara

Eins og j j


Spurning:

Sæll ég er að hitta mann og hef gert í nokkra mánuði.Það hefur gengið á ýmsu hjá okkur.Við höfum hætt saman og tekið aftur saman.Þetta samband er eins og jó jó.Öll vandamál sem koma upp er oftast útaf honum.Hann lofar alltaf bót og betrum og að reyna að laga þetta.Það er einn galli sem hann hefur og hann segir mér svo oft ósatt(þegar hann fær sér vín)Það er eins og hann þori ekki að segja mér að hann hafi fengið sér í glas.En á endanum viðurkennir hann að hafa fengið sér í glas(þegar ég hef gengið á hann) og skilur ekkert í sjálfum sér að hafa logið að mér.Fólk sem hikar ekki við að ljúga um áfengisneyslu er það ekki líklegt til að ljúga einhverju öðru?Ég er gjörsamlega komin í þrot.Er ekki best fyrir mig að binda endanlega endi á sambandið.Sjálfri finnst mér þetta mjög slítandi.


Svar:

Sl,
A meta hvort best s a slta sambandi ea ekki er alltaf erfi spurning og srstaklega ef sambandi hefur enst einhvern tma. dminu sem leggur upp er ausjanlegt a eitthva arf a gera v svona samband getur veri mjg sltandi og endist ekki breytt. segir a i hafi veri sundur og saman mnui sem i hafi veri a hittast og er a mjg sterk vsbending um a standi s ori mjg slmt og nokku ljst a sambandi heldur ekki fram eim ntunum. Ekkert er hgt a alhfa um a hvort ein lygi leii af sr ara en vissulega hltur a a vera lklegra a einstaklingur ljgi ef hann grpur auveldlega til lyginnar vibrgum snum. llu er hgt a breyta og ef maurinn ber ngar tilfinningar til n og vill taka sambandi alvarlega er ekki spurning a hann getur gert a.

a fyrsta sem verur a gera er a meta hve slmt standi er ori fr num sjnarhl. Er etta fari a trufla ig miki og lur r mjg illa t af essu? Einnig verur a gera upp vi ig hve miklar tilfinningar ber til mannsins og hvort hafir tr a hann beri smu tilfinningar til n og geti btt r sn. Ef ber ngar tilfinningar til hans og trir getu hans til a breyta og bta myndi g hiklaust mla me a i leituu ykkur astoar rgjafa sem gti hjlpa ykkur a laga sambandi. Mikilvgt er a taka fram a sambandi lagast eingngu ef i bi tv eru reiubin a leggja ykkur vinnu sem til arf og fara annig eftir rleggingum rgjafa. Ef ert aftur mti orin uppgefin og hefur misst alla tr a standi geti breyst myndi g hiklaust rleggja r a gera eitthva v og forast svo a horfa til baka til a koma veg fyrir frekari j-j gang.

Vonandi hjlpai etta svar r vangaveltum num. Ef hefur frekari spurningar ea vilt hjlp vi val rgjafa mttu endilega hafa samband vi okkur hj Persona.is

Gangi r vel,
Eyjlfur rn Jnsson

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.