Sambnd / Spurt og svara

hringir ekki ngu oft!


Spurning:

Sll. Mli er a g hef veri nna sambandi 10 mnui og bir ailar eru mjg hamingjusamir. Hn er a besta sem g hef nokku tman vita um. Hn er ein af fum kvenmnnum sem f mig til a hlja. g er mikill srvitringur, en hn tekur mr nkvmlega eins og g er. tmabili skildust leiir okkar, g fr til framandi landa 6 mnui (samband okkar er bui a vera samtals 16 mn ef g tek a me inn ).. g var henni trr og hn mr. En mean g var ti var hn oft me leiindi, \" hringir ekki ngu oft (g hafi oft ekki astur til ess), etta er a, gerir ekki hitt...o.s.frv.) egar g kom aftur heim uru vi svo miki miki nnari, og htum v a gera allt til ess a sambandi gti gengi, alla vi. a sem g er a velta fyrir mr, afhverju lt hn svona mean g var ti, treysti hn mr ekki, fannst henni leiinlegt a heyra ekki mr? ea hva?


Svar:

Sl
etta sem kallar leiindi er eflaust elilegt me tiliti til ess a hn var orin bundin r tilfinningalega og urfti rugglega a heyra meira fr r en gast ea gerir til a geta veri viss um a hn skipti ig enn mli. a er ekkert elilegt ea skrti vi a. egar vi erum tilfinningasambandi og srstaklega byrjun sambandsins urfum vi a vera dugleg a skapa trausta tengingu til a bir ailar geti slaka fullvissu ess a samabandi s sterkt og gott. Karlmenn vilja oft gleyma essu og tta sig ekki a tjningaleysi eirra er oft tlka sem hugaleysi.

Gangi r vel

Pll Einarsson MSc
Psychotherapist
www.persona.is

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.