Sambnd / Spurt og svara

Byrjunarerfileikar sambandi


Spurning:

g kynntist manni Janar essu ri og a tk hann 2 mnui a f mig til a vilja kynnast honum meira. En svo mnui seinna gaf hann mr hring me eim skilning a vi myndum gifta okkur um hausti. essum tma er g bin a kynnast honum betur og g er enn hrifin / stfangin af honum en a eru nokkur atrii sem eru a trufla mig. Hann vinnur miki ar sem hann er me sitt eigi fyrirtki. Hann fr sr bjr hverju kvldi og um helgar drekkur hann meira. Hann a til a tala af viringarleysi vi mig og setur t mnar skoanir. Hljmar illa, en hin hliin er a hann er gur vi mig allan annan htt ss. peningalega s og ryggi.
Vi getum yfirleitt tala saman og bum finnst gaman a ferast og vi frum oft t a bora bara vi tv. Svo um daginn virist hann vera binn a gleyma v a hann ba mn og notar skuldir sem afskun vi v a vi getum ekki gifts nna en a hann s a ganga fr snum mlum. Vandinn er a g var bin a lta flk vita en nna er g ekki viss um a g vilji giftast honum og tk hringinn niur um daginn, setti hann aftur boxi. g vil ekki gefast upp, srstaklega ar sem g er mnum rija, bara gift einu sinni. Mig vantar hjlp til a ra vi hann ea hvernig ri g vi hann n ess a velta btnum. g vandanum ea er hann vandinn ??


Svar:

Sl,
a getur veri flki a feta sig fram ungu sambandi og a hjlpar ekki til egar mlin eru flkt ann htt sem lsir brfi nu. brfinu beru saman hluti, eins og viringarleysi, drykkju og yfirgang vi fjrhagslegt og almennt ryggi, en finnst r a raun sambrilegt? Strstu spurningarnar hr eru eflaust "a hverju ert a leita sambandi?" og "vi hva getur stt ig sambandi?".
a hljmar eins og sambandi hafi skotist af sta mjg hratt, trlofi ykkur aeins mnui eftir a i byrji saman og leggi rin me a giftast haust. N er svo komi a eftir aeins hlfs rs samband vill hann tefja giftinguna og hefur teki niur hringinn. g myndi v tla a urfir a leggjast ansi mikla innskoun og velta fyrir r nkvmlega af hverju vilt giftast essum manni. Ef ert v a viljir fram etta samband er a svo spurning a athuga hva megi betur fara og reyna a laga a. Til essa myndi g hiklaust mla me para ea hjnargjf, en mjg sniugt getur veri fyrir flk sem hyggst giftast a ra vi rgjafa. Rgjafinn getur hjlpa ykkur a skoa sambandi og veitt ykkur utanakomandi sjnarmi til hjlpar. Auk ess getur hann hjlpa ykkur a finna farveg sem ykkur lkar og snt ykkur leiir til a komast anga.
Endilega hafu samband aftur ef hefur frekari spurningar.

Gangi r vel,
Eyjlfur rn Jnsson
Slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.