traskanir/Offita / Spurt og svara

Fjlskyldan hefur hyggjur af mr


Spurning:

g er 15 ra stelpa, og g er grnn.
Foreldrar mnir eru alltaf a nldra mr, og segja a g s me anorexu, g oli a ekki. a er nebblega sko...
g bora egar g vil, en g svelti mig ekki, og g li EKKI matnum upp r mr egar g bora.
Allir ttinni minni og fjlskyldunni minni hafa hyggjur af mr.
au eiga ekkert a hafa hyggjur af mr, v a mr lur vel, egar g er grnn.
Hva g a gera?


Svar:

Sl,
a er alltaf flki egar flk hefur hyggjur af manni en sjlfum finnst manni ekkert vera a. Ef margir kringum ig lsa yfir essum hyggjum er kannski spurning um a athuga hva a s fari nu sem gerir au hyggjufull. Ef a er hreinlega a srt grnn sem vekur essar hyggjur og allt sem segir um matarvenjur nar er rtt, er mikilvgt a ra mlin vi vikomandi og lta hann, hana ea au vita a sveltir ig ekki og forast ekki mat.
Ef aftur mti finnur a hefur sjlf miklar hyggjur af mat og ert hugsanlega a telja ofan ig ea forast kveinn mat eingngu vegna ess hvaa hrif hann "gti" haft vxtinn er komin spurning um hvort ttir ekki a skoa mli nnar. Ef svo er statt fyrir r er mikilvgt a gera eitthva mlinu og koma veg fyrir a etta versni, til dmis me v a ra vi einhvern um mli. Ef hefur frekari spurningar skaltu ekki hika vi a senda okkur pst.

Gangi r vel,
Eyjlfur rn Jnsson
Slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.