Brn/Unglingar / Spurt og svara

Sjlfsmynd barna


Spurning:

Neikv sjlfsmynd hj 3 ra.
Sonur minn, 3 ra fddist me gkynja xli augabrn og er v me vanskapaa augabrn og augnalok. a er bi a fjarlgja xli en ekkert var gert til a lagfra hi tlitslega og sgu lknarnir a ekkert lgi n fyrr en fyrsta lagi um 6 ra aldur. vor hrasai hann svo hellulagri sttt og datt beint munninn og missti bar framtennurnar efri gm. N nlega er hann farinn a skoa sig oft spegli og hann verur alltaf mjg leiur og segist vera ljtur. a er sama hva vi pabbi hans gerum til a hughreysta hann, hann grtur bara og segist vera ljtur og vill ekki tala um etta vi okkur. Mr finnst etta svo srt v hann er auvita fullkominn mnum augum. Hann er lka orinn mun feimnari og framfrnari. Svo mun hann eignast ltinn brir eftir nokkrar vikur og a verur eflaust erfitt fyrir hann lka. Veit ekki hva g a gera ea segja meira svo honum li betur me sjlfan sig. Me von um g r.


Svar:

Sl,
erfitt er a heyra a syni num lur svona illa svona ungum. i geri rtt a hughreysta hann og mikilvgt er a ra vi hann a allir su srstakir og flk lti mismunandi t og a s hvernig maur er "inn sr" sem skiptir mestu mli. Gott vri lka fyrir ykkur a f leiksklann li me ykkur (ef hann er leikskla) ar sem mikilvgt er a tta sig hvort honum s strtt leiksklanum ea ef einhver hefur sagt eitthva ljtt vi hann ar. Hlutverk leiksklans tti a vera a fra brnin, gera a gjarnan hp - meina g a ekki eigi a taka einhvern einn fyrir, ef a hefur komi fyrir a a s einhver sem er a segja ljta hluti vi strkinn ykkar, heldur ra vi alla krakkana um mikilvgi ess a ll erum vi mismunandi og a maur geti srt ara me v a segja ljta hluti maur sri ekki viljandi.
R mitt til ykkar er v a f hjlp fr leiksklanum til a tta ykkur betur hvernig staan s hj syni ykkar ar, og halda fram a lta hann vita hversu srstakur hann er og yndislegur ykkar augum, og reyna a hvetja hann til a hugsa um og tta sig hlutum sem hann kann og getur. Fyrst og fremst, a lta hann vita a ykkur (og vntanlega fleirum) finnst hann fallegur og yndislegur, og a i elski hann v hann er hann og a komi enginn stainn fyrir hann (me tilliti til nja brursins).
Kr kveja,
Eygl Gumundsdttirm
slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.