Brn/Unglingar / Spurt og svara

st unglingsrum


Spurning:

Mig langar a leita ra hj ykkur me dttur mna sem er tplega 17 ra. Hn jafngamlan krasta sem er gtur strkur og gur vi hana en mjg frekur tma hennar og athygli. au hafa veri saman eitt og hlft r og eru ALLTAF saman. a er fjranum erfiara a f au til a sofa sitthvoru lagi og vinir eirra eru allir sameiginlegir, .e. krakkar sem au hafa kynnst saman ea kynnt inn sameiginlega hpinn. eir vinir/vinkonur sem fyrir voru eru ekki lengur inni myndinni ef eir/r hafa ekki passa inn hpinn. Dttir mn borar aldrei ein hr heima, mist er hann lka ea au bora heima hj honum. au rfu skipti sem hn er ein, t.d. smstund egar hn kemur heim r vinnu ea eitthva slkt hringir hann kortersfresti. Hn hringir ekki svona miki hann. Mr finnst hann elilega hur henni og hn of ung og reynd til a sj a sem einhver httumerki. g vil samt taka fram a etta er gur strkur og aldrei me nein illindi vi hana. Hn hefur alltaf veri dugleg skla og vinnu en hann er llu linari vi slkt og n er hn farin a lkjast honum meira me etta og orin miklu krulausari en ur. Stundum finnst mr hn htt a hugsa um sjlfa sig sem einstakling, au tala og haga sr eins og hjn sem hafa veri gift ratugi! g hef reynt a ra etta allt saman vi hana og bei hana a hugsa meira um sjlfa sig sem einstakling en hn bregst illa vi v og segir a g skilji ekki hvernig samband eirra s og eigi ekkert a vera a skipta mr af essu. au eru orin a gmul a a er erfitt fyrir mig a vera kvenari vi hana tt g reyni a leia henni etta fyrir sjnir. Hvaa reynslu hafi i af svona rosalega "intense" unglingastum? Er eitthva sem hyggjufull mamma getur gert anna en a ba og vona a allt fari vel?


Svar:

Sl,
v miur er ekkert einfalt svar til vi spurningum num - en, j, svona "intense" verur stin oft unglingsrum, unglingum finnst jafnvel stundum lfi einskis viri ef sambandi lkur vi einhvern sem au telja hafa veri hinn "eina sanna"/"einu snnu" - og a rtt fyrir a sambandi hafi (fyrir okkur) jafnvel bara vara stuttan tma! a er rtt lykta hj r a hann virist vera ansi hur stlkunni inni en afskaplega lti sem getur gert meira en a sem hefur egar gert. Besta ri mitt til n er a halda fram a ra af og til af skynsemi vi hana, en of kf umru getur aftur mti byggt upp mr milli ykkar og bi til enn meiri mtra og stafestu hj dttur inni a skiljir ekki neitt, hafir aldrei upplifa sanna st, og skiljir alls ekki hversu "srstakt" samband eirra er.
Dttur n er a "slta" sig fr "valdi" foreldranna og vill f a velja "flagana" sjlf og rfin fyrir sjlfsti getur ori mjg kf essum rum, annig best er a fylgjast fram me og reyna a hla a sambandi ykkar mgnanna (bja henni kannski kaffihs, b, ea eitthva annig - ef hn fst til a "slta" sig fr krastanum), og eins og rttilega orar a "ba og vona a allt fari vel".
Me krri kveju,
Eygl Gumundsdttir,
slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.