Sambnd / Spurt og svara

Hvernig reynir maur vi konur ?


Spurning:

Mig langar a f eitt r.

Eg er bi Rvk og a er stelpa flutt vi hliina mr og hn vekur me mr ga tilfinningu en lka slma v g kann n lti a nlgast kvenflk. hvernig g a koma orum a v a bja henni upp eitthva ea eitthvert. Og ef hn hefur ekki huga, verur ekki alltaf "neyarlegt" a hitta hana hsinu ea vottahsinu. g meina hvernig kynnist flk almennt. a sem hrir mig er a ef hn segir vert nei, hvernig get g horft framan hana egar vi bum svo mikilli nlg? Veit bara ekkert hva g a gera. ska ess oft a hn hafi aldrei flutt hinga.

kveja.


Svar:

Sll

a er oft frekar erfitt a fara fjrunar vi hitt kyni egar nlgin er svona mikil v eins og lsir svo vel er ekki hgt bara a gleyma henni v hn er alltaf nu nnasta umhverfi. En ekki er ar me sagt a eigir bara a pakka saman og tkka ekkert henni hn bi nlgt. Besta ri er hreinlega a kynnast henni og n ess a tla r neitt anna en bara a kynnast henni. Httan er a setjir allt of mikla pressu ig ef tlar a reyna vi hana strax. Haltu fram a segja h vi hana og spjalla og vertu forvitin um hana. Ef hn snir r huga mti er n kannski auveldara a taka nstu skref.

Gangi r vel

Pll Einarsson MSc
Psychotherapist
www.persona.is

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.