Me­fer­ / Spurt og svara­

Frßhvarf af Zoloft


Spurning:

╔g er 23 ßra og er a­ hŠtta ß Zoloft eftir r˙ma 2 ßra me­fer­ vegna ■unglyndis, ofsahrŠ­slu og fÚlagsfŠlni. HeimilislŠknirinn minn sag­i mÚr hvernig best vŠri a­ trappa lyfi­ ni­ur en Úg gleymdi a­ spyrja hann um hvort einhver einkenni gŠtu komi­ fram vi­ a­ hŠtta ß lyfinu. ╔g hef t.d. n˙na undanfari­ fundi­ fyrir vŠgum h÷fuverk, ˇgle­i, lystarleysi, svima, ˇ˙tskřranlegri svefn■÷rf og dofa/kraftleysi Ý ˙tlimum, gŠti ■etta tengst ■vÝ a­ hŠtta ß lyfinu?


Svar:

SŠl/l,
Zoloft tilheyrir svok÷llu­um SSRI lyfjum sem hafa hamlar uppt÷ku serotˇnÝns Ý lÝkamanum og eru miki­ notu­ vi­ ■unglyndi og fŠlni. SSRI lyf hafa ÷ll talsver­ frßhvarfseinkenni. Me­al frßhvarfseinkenna af Zoloft eru svimi, ˇjafnvŠgi, fl÷kurleiki, uppk÷st, hiti, magaverkir, flensueinkenni, pirringur, kvÝ­i, svefnleysi, ßrßsargirni, martra­ir, lÝkamlegir kippir og ˇrß­ svo eitthva­ sÚ nefnt.
┴stŠ­a ■ess a­ frßhvarfseinkenni Zolofts eru oft verri en af ÷­rum SSRI lyfjum er a­ helmingunartÝmi ■ess Ý lÝkamanum er mj÷g stuttur ■annig a­ ■a­ er ekki lengi Ý lÝkamanum eftir a­ notkun ■ess er hŠtt. Frßhvarfseinkennin geta ■vÝ jafnvel hafist daginn eftir a­ hŠtt er a­ taka lyfi­ og geta stundum einnig komi­ fram ■egar skammtur lyfsins er minnka­ur.
Frßhvarfseinkennin endast yfirleitt ekki lengur en 1-2 vikur en geta stundum minnka­ jafnt og ■Útt yfir lengri tÝma. MikilvŠgt er a­ leyfa frßhvarfseinkennunum a­ lÝ­a hjß ■ar sem algengt hefur veri­ a­ fˇlk taki einkennunum sem merki um enduruppt÷ku ■unglyndis e­a fŠlni og hefji lyfjanotkun ß nř. Afar mikilvŠgt er ■vÝ a­ trappa sig rˇlega af lyfinu og vera Ý samrß­i vi­ lŠknir ß me­an notkuninni er hŠtt.
Af ■vÝ sem ■˙ segir Ý brÚfinu er nokku­ ljˇst a­ ■arna sÚ um frßhvarf a­ rŠ­a og ■vÝ ekki ßstŠ­a til a­ ˇttast. ╔g mŠli ■ˇ me­ a­ ■˙ ver­ir Ý sambandi vi­ lŠkninn ■inn ef einkennin versna e­a Ýlengjast.

Gangi ■Úr vel,
Eyjˇlfur Írn Jˇnsson
sßlfrŠ­ingur

Til baka


Sv÷r vi­ ÷­rum spurningumPrentvŠn ˙tgßfa 

Sko­anak÷nnun

Hefur ˙lit lÝkama ■Ýns mikil ßhrif ß hvernig ■Úr lÝ­ur me­ sjßlfa/n ■ig ?
Svarm÷guleikar

Skrßning ß pˇstlista

T÷lvupˇstfang
Skrß­u ■ig ß pˇstlista persona.is til a­ fß frÚttir og tilkynningar frß okkur Ý framtÝ­inni.