Kvi / Spurt og svara

yngd og flni


Spurning:

g hef tt erfileikum me svefn undanfarin r og haft mikinn kva yngdin hj mr er rokkandi stundum bti g mig 5 kl einni viku san kemur ein vika missi g 5 kg. g missti 20kg sexmnuum fyrir umabil tveimur rum telur a etta s trskun san er spurning g hef grun um a g s me flagsflni getur veri svo elskulegur a gefa mr sm upplsingar um etta ml.Me bestu kveju.


Svar:

Sl/l,
erfitt getur veri a segja til um hva s a gerast hj r af lsingunni. Oftast er tali elilegt a missa bilinu 1-2 kl viku ef maur er a reyna a missa au en a er mjg h lkamsyngd og v hve miki hreyfir ig tmabilinu. A missa 20 kl hlfu ri tti v yfirleitt ekki a vera neitt srstakt hyggjuefni. A rokka um 5 kl milli vikna er aftur mti eitthva sem vert vri a kanna nnar. Yfirleitt er tala um a elilegt s a yngdin rokki um svona 1-2 kl milli vikna og v eru 5 kl ansi miki. venjulegt yngdartap og miklar sveiflur geta oft tengst slrnum vandamlum eins og flagsflni og unglyndi.
Flagsflni er ein algengasta tegund flni og einkennist af miklum tta ea kva vi a umgangast flk. ttinn tengist oftast v a vera margmenni ea a lenda astum ar sem maur er mipunktur athyglinnar. Flk sem jist af flagsflni ttast a vera sr til skammar me v a mismla sig ea sna lkamlega a v li illa, til dmis me v a stama ea rona. egar etta flk lendir svo astum ar sem a er innan um flk httir v til a einblna svo sna eigin vanlan a a ltur sjlfrtt tta sinn rtast og styrkir annig flnina. Flagsflni v mjg auvelt me a vinda upp sig og versna ef ekkert er a gert. egar maur vi flagsflni a stra er v mjg mikilvgt a leita sr upplsinga og hjlpar vi a takast vi vandan. Hugrn atferlismefer hefur til dmis gefi ga raun mefer flagsflni og miar a v a hjlpa flki a tta sig einkennunum, skilja tengslin milli astna og vanlaninnar og lra a takast vi ttann uppbyggjandi htt.
Ef hefur frekari spurningar er r frjlst a hafa samband vi okkur hj Persona.

Gangi r vel,
Eyjlfur rn Jnsson
Slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.