Persnu- og Persnuleikavandaml / Spurt og svara

Andlega veikur vinur!


Spurning:

Gan daginn
Gamall vinur sem mr ykir afar vnt um var leystur fr strfum fyrir um ri san vegna andlegrar vanheilsu. ar sem g b ti landi og samband mitt vi hann hefur minnka umtalsvert sastliin r frtti g ekki af v fyrr en nokkru sar. Mr fannst ekki vieigandi a ra mlin sma en hef reynt eftir megni a hitta vikomandi egar tkifri hafa gefist. Aldrei hefur hann minnst einu ori hva hafi gerst, bara grnast me a vinnuveitendur snir hafi tali hann klikkaan og alltaf virka venjulegur. Svo egar g hitti hann fyrir stuttu leyndu veikindi hans sr ekki, grarleg ofsknarkennd og samsriskenningar t eitt. Taldi alla vera a gera sr illt, vera a eitra fyrir sr og reyna a drepa sig. Talai um a flytja r landi, a a vri eina leiin til a lifa etta af. n ess a vera 100% tel g nnast ruggt a hann hafi ekki fengist til a leita sr astoar v trlegasta flk var komi band hins myndaa vinar, t.d. nnir fjlskyldumelimir, sem g gti best tra a hafi reynt a f hann til lknis.
Mr ykir rosalega vnt um ennan aila og vil allt fyrir hann gera en veit ekki hva a gti veri. Hann br foreldrahsum en g ekki foreldrana ekki neitt. Vri dnalegt af mr a hafa samband vi au til a kanna stuna og bja fram asto?
Verulega hyggjufullur vinur af landsbygginni.


Svar:

Sll

a er ekkert a v a hafir samband og lsir yfir hyggju num. a m vel vera a hans nnustu astandendur su farnir a hafa hyggjur og finnist gott a geta tala vi ig um a sem au eru a upplifa. a er ekki lklegt a fleiri hafi teki eftir essum breytingum vini num. Ef sr r frt vri lka gott ef sgir r frt a setjast niur me vini num og tj honum hyggjur nar og a lj honum eyra ef hann vill tala um a sem hann er a upplifa. Sennilega arf hann a komast undir lknishendur ef ranghumyndir hans halda fram a vaxa.

Gangi r vel

Pll Einarsson MSc
Psychotherapist
www.persona.is

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.