Sambnd / Spurt og svara

Get ekki htt a hugsa um gamla krastan


Spurning:

Sl/l g er a velta fyrir mr sambandi vi dagdrauma er elilegt a hafa dagdrauma ea hugsa nnast allan dagin, mli er a g er trlofu og barn og a hefur miki gengi sambandinu mnu mjg miki ver g a segja en uren g kynntist samblismanni mnum ekkti g annan stk sem var raun firsti strkurinn sem g var stfangin af en allavegana hugsa g um ennan strk (sem er ekki samblismaurinn minn) hverjum degi og hugsa mjg oft um hann samt er g bin a vera me samblis manni mnum nstum fjgur r, er g a gera einhverja vitleisu lfinu er g ekki a hlusta hjarta mitt ea hva er g a sp, ef g fer fr manninum mnum g ekki eftir a geta veri me hinum gaurnum v g held a hann vilji a ekki?? En allavegana er eg me samviskubit dauans v a hugsa svona mr finnst g gesleg krasta og lur mjg illa yfir essu? er g a gera rangt me v a vera me samblismannni mnum??


Svar:

Sl
A mrgu leyti er hgt a segja a a s mjg elilegt a hafa dagdrauma. A lta sr dreyma um allskonar langanir eins og fr betra hsni btta heilsu osfrv. a er hinsvegar ekki elilegt hversu miki hugsar til baka um ennan gamla krasta og augljslega ekki heilbrigt fyrir a samband sem ert . g held a a s mjg mikilvgt fyrir ig a leita leia til a losna vi essar hugsanir og fara a njta ntarinnar betur. getur gert etta me v a trufla hugsunina egr hn kemur upp me samtali ea rum jkvum hugsunum. S lei hefur reynst vel gagnvart hugsunum sem skilgreindar eru sem rhyggja. a er auk ess mjg lklegt a urfir bi a skoa samband itt og reyna a rkta a betur. Ef rur ekki vi etta sjlf rlegg g r a leita til fagaila til a skoa essi ml me

gangi r vel

Bjrn Hararson
slfringur
persona.is

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.