Sambnd / Spurt og svara

A tapa ttum sambandi


Spurning:

g hef veri giftur 18 r og binn a vera sambandi 25.
Sustu 4- 5 rin hefur gengi frekar illa hj okkur. g hef klrlega ekki stai mig sem skildi, t.d. gleymt hlutum sem g hef teki a mr fyrir konu og brn ,reynt a ljga mig t r vandamlum og er algjrlega loku bk egar konan vill ra vandamlin. g hef alltaf veri henni trr .e. ekki haldi framhj henni og g treysti henni 100%. g ekki hana a vel a g veit a hn er ll af vilja ger til a leysa hntinn ef g kem til mts vi hana einhvern htt en vandamli er a tminn lur og hlutirnir gerast erfiari me hverjum degi. Hva geti i rlagt mr, hverju g a byrja.

Me fyrirfram kk fyrir svari.


Svar:

Sll,
A vera sambandi jafn langan tma og hefur veri er adunarvert afrek n til dags. sambndum ganga hlutirnir oft bylgjum og maur getur v bist vi lgum og erfileikum en einnig miklum gleistundum. egar sambnd lenda lg er mikilvgt a sambandi standi traustum ftum til ess a a hafi a af og pari ni a vinna sig upp r lginni. a er afar mikilvgt a muna a maur stendur ekki einn heldur hefur frunaut sem er a ganga gegnum sama vanda og getur unni me manni a lausninni.

N virist sem sasta lgin hj ykkur hafi vara nokku lengi og er v mikilvgt fyrir ykkur a bregast vi og reyna a vinna ykkur r henni. Til essa eru til msar lausnir, sumar kunna a henta ykkar astur en arar ekki og v er mikilvgt fyrir ykkur hjnin a ra mlin og finna saman lausn sem hentar ykkur.

Opinsk tjning er lykillinn a gu sambandi og ar virist hluti vandans liggja ykkar tilfelli. Mikilvgt er a komast a v nkvmlega af hverju forast a takast vi hlutina og af hverju lgur og kemur r undan v a ra vi konuna na um vandann. g myndi v mla me a tkir hreinlega af skari og rddir vi konuna na um hvernig r lur. v lengur sem bur me a ra vi hana og jafnvel lgur a henni eim mun erfiara verur a taka etta fyrsta skref og annig gerist vandinn. Ef i eigi erfitt me a leysa mlin eigin sptur getur veri gott fyrir ykkur a leita til slfrings ea hjnabandsrgjafa sem getur komi me hlutlausa sn vandann og hjlpa ykkur a leysa r honum. Ef hins vegar tt erfitt me a tta ig hva a er sem bjtar og treystir r ekki til a ra vi konuna na gti veri gott fyrir ig a leita astoar fagaila sem getur hjlpa r a komast til botns mlinu.

Gangi r vel,
Eyjlfur rn
Slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.