Sambnd / Spurt og svara

Hugrekki til a skilja skast


Spurning:

Mig langar a f fr ykkur lit vandamli sem er miki a vefjast fyrir mr. etta er lng saga og flkin en g stikla aeins yfirborinu til a etta veri ekki alltof langt. g er gift ( 8 r) og vi eigum 1 barn saman. Fyrir ttum vi rj brn (g eitt og hann tv). Fr upphafi hefur samband okkar einkennst af miklum sveiflum annig a mist erum vi mjg htt uppi og stfangin ea eigum mjg erfi tmabil sem hafa einkennst af rifrildum og flu. N er svo komi a g er a gera mr grein fyrir v a sta vanlunar minnar sustu r er a g hef aldrei sett nein mrk okkar samskiptum og hann hefur nota ljtt orbrag vi mig, veri stjrnsamur me minnstu smatrii, drukki meira en mr hefur lka og iulega snt snar verstu hliar og svona m lengi telja. Mr hefur alltaf veri miki mun a halda honum gum (v a er hann vissulega lka) og sagi v ekkert neikvtt um essa hegun fyrstu rin okkar saman. Sustu rin hef g hins vegar fari a rsa oftar upp afturfturna og eru vibrgin vallt lei a g er leiinleg, frek og stjrnsm. Vi hfum fari saman rgjf en a gekk ekki vel v um lei og hann tti eitthva a fara a lta sinn barm bakkai hann t. Allt gekk vel mean vi rddum um mig og mna vanlan og hann vildi svo sannarlega \"vera til staar og styja mig\" en egar tti a fara a leita skringa hj honum lokai hann rgjafann. N er svo komi a mr finnst g vera bin a f ng essu hjnabandi og innst inni langar mig mest a skilja vi hann og byggja upp sjlfsttt lf ein me brnunum mnum. Mig langar ekki lengur a sofa hj honum, mig langar ekkert a skipuleggja sumarfr ea neitt sameiginlegt me honum. Samt finn g mjg sterka tilfinningu um a hjnaband gangi t a ola saman srt og stt og n s erfitt tmabil sem g eigi a reyna a halda t sta ess a flja af hlmi. g var til langs tma tilbin a takast vi erfileikana me v m.a. a leita okkur hjlpar en n egar g finn a hann vill alls ekki viurkenna neitt athugavert eigin fari og stingur bara hfinu sandinn og afneitar v a eitthva s a samskiptum okkar finnst mr ltill grundvllur fyrir v a halda fram. g er v erfiri klemmu milli ess a vilja bara fara og byggja upp mitt eigi sjlfsta lf og ess a halda fast hjnabandi og vona a a komi betri t rtt fyrir a allt s svart nna. a er bara svo erfitt egar hann vill ekkert vinna me sjlfan sig og veltir allri byrg fyri mig. Hva get g gert essari stu?


Svar:

Sl
a er skiljanlegt a sr tvstigandi me essa kvrun. a hld g a flestir vru alveg sama hversu vonlaus staan s. Hinsvegar er litlar sem engar lkur a staa eins og lsir, breytist a sjlfu sr. Margir ba og vona en a er oftast litlar lkur a einstaklingur sem hegar sr eins og lsir breyti nokkru allt einu, a arf tluvert miklar breytingar til og grunndvallaratrii er a hann viurkenni og horfist augu vi vandann. a er alltaf erfitt a tla a segja flki hva a eigi a gera svona astu a arftu endanlega a kvea sjlf. Hinsvegar tel g mia vi lan inn a setjir honum rslitakosti a gera breytingar iggja asto. Ef hann gerir ekkert held g r vanti aeins hugrekki til a fara og mia vi brfi itt lur r ekki vel. ar af leiandi er g eirra skounar a vi eigum ekki a fresta v a bta lf okkur. Vi urfum a framkvma rtt fyrir a a s erfitt

gangi r vel

Bjrn Hararson
slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.