Brn/Unglingar / Spurt og svara

A flytja milli landa me brn


Spurning:

Vi hjnin hfum kvei a flytja til Skandinavu sumar me dtur okkar, 13 og 8 ra og r hlakka bar mjg miki til. S 13 ra er frekar feimin, fa en ga vini og er virk tmstundum. S yngri er mjg flagslynd og vinsl og auvelt me a eignast vini. Margt flk kringum mig hefur hyggjur af eldri telpunni en g hef einnig heyrt sgur af opnum, flgaslyndum krkkum sem hafa dotti t r llu vi a a skipta um umhverfi. Hvernig get g sem best undirbi r og vi hvaa vibrgum m g bast vi hj eim eftir flutninginn?


Svar:

Sl/l,
A flytja milli landa me brn er alltaf flki ml. Yfirleitt ba brn yfir meiri algunarhfni heldur en vi fullorna flki og nr v ttum fyrr eftir slkan flutning en eru a sjlfsgu til undantekningar fr v. Fyrir sumum brnum haldast persnueiginleikar eins og flagsfrni rtt fyrir breytingarnar mean eir stkkbreytast hj rum. annig getur str breyting eins og landaflutningur haft annig hrif a barn sem flagslegum erfileikum ntir breytinguna til a vera flagslega frari.
Vibrg barna eru jafn lk og brnin eru mrg og v er mjg erfitt a sp nkvmlega fyrir um hvernig ykkar brn muni bregast vi essum kringumstum. Eitt af v sem hefur mikil og jafnvel mest hrif hvernig brn bregast vi hinu nja umhverfi snu eru vibrg foreldranna. egar flutt er ntt land er mjg mikilvgt a vera opinn fyrir nrri menningu og nju tungumli en ekki vera gagnrninn og lokaur reynsluna. Ef maur gefur landinu og menningunni ekki tkifri alagast maur a sjlfsgu ekki og a hefur hrif brnin manns. Ef foreldrar eru lokair og gagnrnir asturnar eru allar lkur fyrir v a brnin veri a lka og ni ekki a alaga sig a astunum. annig veit g um nokkur dmi ess a foreldrar fari svokllu \"aljleg\" nm norurlndunum ar sem kennslan fer a llu leyti fram ensku og litu ar af leiandi sem svo a eir yrftu ekkert a hafa fyrir v a lra tunguml landsins, etta hefur hrif brnin sem lta einnig sem svo a au urfi ekki a tala tunguna og vera t undan samflaginu ar sem au geta ekki eignast vini og teki tt sklastarfi. Ef foreldrar hinsvegar eru opnir fyrir hinu nja umhverfi og hvetja sjlf sig og brnin sn til a taka virkan tt jlfinu eru lkurnar fyrir v a brnin ni a rfast umtalsvert betri.
Allar lkur eru fyrir v a dtur ykkar muni spjara sig vel hinum nju astum og lklega munu r jafna sig hraar en i sjlf. a mikilvgasta sem i geti gert astunum er a veita eim stuning og vera eim gar fyrirmyndir.

Gangi ykkur vel,
Eyjlfur rn Jnsson
Slfringur

Netfang: eyjolfur@persona.is

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.