Sambnd / Spurt og svara

Yfirgangssemi !


Spurning:

Mr finnst maurinn minn vera me svo mikla yfirgangssemi. Hann gefst ekki upp fyrr en g lt undan. Beitir llum brgum ar til hann fr snu fram, jafnvel smjarar, gerir eitthva sem hann veit a mr er illa vi, segist svo hafa gert etta og etta a v hann vri svo sttur vi mig. g finn a sjlfsstyrkur minn fer stugt dvnandi. Einnig er a a hann setur allt anna, bi flk og vinnu forgang fram yfir mig og gefur sr aldrei tma til a vera me mr. Hann er voa vinsll t vi og vel um hann tala og llum finnst hann svo islegur. Er eitthva a mr? Hvernig maur a bregast vi svona yfirgangssemi ?


Svar:

Sl

a er greinilegt a ert ekki stt sambandinu nu og mig grunar a r li ekkert srlega vel. a eina sem hefur a fara eftir er hvernig r lur gagnvart maka num ekki hva rum finnst um hann. Ef ert ekki stt er a eitthva til a kkja . a sem skiptir mli hrna er a byja maka inn a tala vi ig og ra vi hann um a sem ert stt vi. Teldu allt a fram sem ert ng me og segu honum a viljir sj breytinu eim ttum sem ekki eru a virka fyrir ig. Ef hann gerir lti r v sem ert a segja hvet g ig um a bija hann um a koma me r vitl til a ra ngju na.

a a sjlfstraust itt er a fara minkandi er merki um a maki inn er sennilega ekki a sinna r ea gefa r athygli sem arf a halda til a la vel. Ef hann er miki a segja r a srt a misskilja etta allt ea nar tilfinningar su ekki rttar er htt vi a missir allt traust sjlfri r og vanlan setjist a. Stattu me r.

Gangi r vel

Pll Einarsson MSc
Psychotherapist
persona.is

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.