Brn/Unglingar / Spurt og svara

Kraftmikil Stelpa


Spurning:

Hh, g er sm vandrum. g dttir sem er 4 og hlfs, g er bin a vera miki a sp v hvort hn s ofvirk. Alltaf ef g tala um etta vi einhverja ara fjlskyldunni er bara sagt vi mig ,,hva er etta, hn er bara dugleg\", ea ,,hn er bara ekk\". g veit ekki hvort a g s bara eitthva mursjk ea hva en mig vantar lit v hvort g eigi a fara me hana greiningu, g vil nefnilega f a vita a hvort hn s a ea ekki til ess a hefja mefer og fyrirbyggja eitthva verra ef hn er ofvirk. annig a g tla a lsa einkennum hennar stuttu mli, g er svo hrdd um a a veri bara hlegi af mr ea eitthva lka. Sko, hn er alveg rosalega aktv og gjrsamlega stelur orkunni r llum sem eru nlgt, a eru langflestir sem eru ekki vanir a vera kringum hana sem a segja bara ,,v, hvernig umberu hana alla daga, g er a deyja r reytu bara eftir sm stund\", hn alveg hleypur um allt og klifrar llu, meira a segja inni bum og heimsknum, samt veit hn alveg hva m og hva m ekki, hn er nefnilega mjg skr og gfu og hefur alltaf veri me allt hreinu. Hn alveg rosalega erfitt me a vera kyrr og srstaklega me fturnar, ef maur biur hana a sitja kyrr verur hn samt a sveifla ftunum.

Hn stundum mjg erfitt me a hla svo a henni langi til ess og stundum ef g bi hana a htta einhverju kannski httir hn v sm stund en er byrju aftur innan skamms n ess rauninni a fatta a sjlf. Hn mjg erfitt me a ba r og er alveg rosalega olinm, ef hn stendur r er hn hoppandi allan tmann. Hn arf mjg ltinn svefn og a er mjg erfitt a lta hana fara a sofa kvldin, hn fer oftast aldrei a sofa fyrir 11 og er samt alltaf vknu um 7 og farin a hlaupa um. Hn er einnig alltaf talandi, og ef g er til dmis a tala vi einhvern annan en hana skrar hn mig og segjist vera a tala vi mig, hn semsagt talar alveg t eitt og a kemst nnast enginn annar a.
Jja, g er bin a segja svona a helsta.
Me bestu kveju og von um svar.
Ein rrota.


Svar:

Sl

a er greinilegt a dttir n er fjrug og kvein. Eins og lsir henni get g vel skili a hn taki fr r orku og a srt oft mjg reytt. Ekki skal g segja til um a hvort hn s ofvirk ea bara kraftmikil v annig geta brn lka veri n ess a vera ovirk. Til ess yrftir a f fyrir hana greiningu. Hgt er a hafa samband vi ovirknissamtkin slandi en au eru me slina www.adhd.is.

a sem stelpan n arf a halda er a kennir henni a ba egar ert a tala. Ekki er lklegt a urfir a segja etta vi hana egar egar hn er frekar rleg til a koma essu inn hj henni. egar hn san fer a stopa sig af skaltu endilega hrsa henni. etta lka vi egar fer me henni eitthva. Undirbu hana hvert i su a fara, hveru lengi i veri og urfir a tala vi flk til a hn viti hva er a fara a gerast. a mun hjlpa henni a ra vi astur og vera rlegri. Ekki er lklegt a etta taki tma en haltu bara fram a setja henni mrk v a er a sem hn arf.

g mli eindregi me nmskeiinu samskipti foreldra og barna me Hugo og Wilhelm Norfjr sem er afbragsgott og mundi n efa hjlpa r mjg miki. Einnig er bkin Transforming the Difficult Child eftir Howard Glasser MA mjg gagnleg fyrir foreldra sem eru a glma vi svona kraftmiki barn.

Gangi r vel

Pll Einarsson MSc
Persona.is

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.