Sambnd / Spurt og svara

Traust eftir framhjhald


Spurning:

Frbr vefur.
Mli er a maurinn minn hlt framhj mr fyrir einu ri san, hann reyndi a leyna v en g komst samt a essu. g viurkenni a g var bin a taka honum sem sjlfsgum hlut langan tma, .e ekki sndi honum ltinn huga bi kynlfi og umhyggju (tk aldrei utan um hann, fri mig oft fr honum og fl.) Hann var oft binn a reyna tala um etta vi mig en g brst alltaf illa vi og nennti ekki tala um etta. Stuttu eftir framhjhaldi og ur en g komst a essu vildi hann slta sambandinu en svo egar g vissi af essu allt einu vildi hann gera allt til a vera me mr. g rosalega erfitt me a skilja essa hegun hans. Hann segir vi mig a etta var bara eitt skipti en g bara svo erfitt me a tra v sem hann segir..hann reyndi a leyna essu fyrir mr a g hafi mnar grunsemdir. g treysti honum mjg lti nna, trausti eftir a koma aftur?? Er hgt a jafna sig svona? Er a mr a kenna a hann hlt framhj?

Fyrirfram kk
Ein krsu


Svar:

Sl ein krsu

Reynslan mn a vinna me flki sem hefur lent svipuum astum og er a a tekur oft mjg langan tma fyrir srin a gra eftir framhjhald. Framhjhald er fyrst og fremst trnaarbrot og ar af leiandi er a traust sem arf a byggja upp. spyr hvort a s hgt a jafna sig essu og hvort trausti muni koma aftur. a er engin spurning a a er hgt a jafna sig eftir framhjhald en a getur teki langan tma a ra traust til maka sns aftur. a eru mrg dmi um a a flk hefur n a vinna sig r framhjhaldi og n a la vel saman aftur. Hinsvegar tla g ekki a leyna v fyrir r a etta getur veri erfitt verkefni kflum sem oft verur ess valdandi a mjg margir taka kvrun um a slta samvistun. g veit a myndir helst vilja a g gti fullyrt um hvort a getur n a treysta aftur og i n a la vel saman aftur. En eins og veist sennilega er ekki hgt a segja til um hvernig a mun ganga. a er hinsvegar mikilvgt a taka kvrun um a saman hvort maur tli a reyna a vinna saman a essu verkefni. Augljsi hluti verkefnisins er a gerir a a a nu verkefni a reyna a treysta og hann reynir byggja upp traust og gera sr grein fyrir a a eftir a taka langan tma a vinna sig r essu. Hinsvegar tel g lka mikilvgt a i skoi samband ykkar heild sinni ar sem um 90% tilvika eru vandaml til staar fyrir framhjhaldi sem mikilvgt er a vinna me. A lokum vil g vil g leggja herslu a rtt fyrir a lklegt s a a hafi veri vandaml fyrir sambandinu fyrir framhjhaldi er a aldrei r a kenna a hann heldur framhj a er alltaf val einstaklingsins a halda framhj og hann einn alla byrg v.


Gangi r vel

Bjrn Hararson
Slfringur
Persona.is

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.