Kvi / Spurt og svara

A fresta


Spurning:

Gan dag.

g jist af mjg mikilli frestunarrttu, g er hsklanmi og fresta llum skilum t hi endanlega - finnst g ekki geta loki vi verkefni, hrdd um a g geri a mjg illa, mjg erfitt me a hefjast handa, htti krsum o.sv.frv. g geri mr grein fyrir a arna blandast inn lgt sjlfsmat v mr finnst g ekki hafa neitt valdi mnu, allt sem g skila finnst mr frnlegt og asnalegt en f iulega gar einkunnir sem sannar hi gagnsta en rtt fyrir a er alltaf sama sagan egar kemur a ritger og verkefnum.
Nna g t.d. a vera a ljka verkefni en er varla byrju v og s fram svefnlausa ntt ea htta krsinum! Hva er til ra?


Svar:

Sl

Frestunarrtta getur veri erfi eins og lsir svo vel. raun er etta vtahringur. r kvur fyrir verkefninu og frestar sem san gerir a a verkum a skammar ig sem gerir a a verkum a r lur illa me sjlfa ig. tkoman verur endurteki lgt sjlfsmat. a sem oft reynist gott a gera svona astum er a n a skipuleggja sig vel. Ef tt erfitt me a byrja a lra arftu kannski a semja vi einhvern um a sitja hj r egar byrjar annig a fir hjlp vi a komast af sta. a er ekkert a v a yggja hjlp.

Hitt er a virkilega a fara a vinna me sjlfsmyndina na. Ef ert alltaf a gera lti r r er ekki nema von a r gangi illa a takast vi hluti. virist lka kvea a a sem gerir s asnalegt og annig verur rugg me a skila af r verkefnum. g hvet ig til a kkja aeins a hvernig talar vi sjlfan ig. gtt er a skr a niur egar verur var vi neikvtt sjlfstal til a koma betur auga hvernig etta gerist innra me r. Ef upplifir a nir ekki tkum essu gti veri gott fyrir ig a fara nokkra slfritma til a opna etta betur og byrja a vinna r essu skilvirkan htt. Sjlfmynd okkar er ekki sett stein heldur er hn samsafn hugmynda um sjlf okkur sem eru tilkominn tfr mrgum ttum. Me v a fara a skoa essa tti er hgt a breyta upplifunum sjlfum okkur og hafa hrif a hvernig vi tkumst vi lfi.

Gangi r vel

Pll Einarsson MSc
Psychotherapist

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.