Tilfinningar / Spurt og svara

Hversu lengi er elileg a syrgja ?


Spurning:

a sem g hef veri a sp , er hversu lengi syrgir maur eiginlega? Afi minn og amma du me nokkurra mnaa millibili fyrir 4 rum, en g get samt enn ekki hugsa til eirra n ess a fara a grta. g reyni a einbeita mr a gu minningunum, a llum gu og skemmtilegu stundunum, en g kemst engan veginn yfir etta.

Vi amma vorum mjg samrmdar, srstaklega eftir a afi d, reyndi g eins og g gat a vera dugleg vi a heimskja hana og gera eitthva fyrir hana. egar g lt til baka finnst mr g enganveginn hafa gert ng fyrir hana. g minnist hluta sem hn ba mig um a gera me sr, en aldrei fannst tmi fyrir.

g er nna 21 rs, og mr finnst einhvernveginn a g tti a vera komin yfir etta, v g geri mr alveg fulla grein fyrir v a svona er lfi bara; sanngjarnt. g hef misst marga nkomna mr gegnum rin, og a hefur iulega teki mig langan tma a komast yfir ann missi, en a hefur aldrei veri jafn srt og egar amma og afi du, hafa arir nnir ttingjar ltist san , og g virist vera alveg komin yfir a. g geri mr lka grein fyrir v a hver og einn tekur sinn tma svona hluti, en einhvernveginn finnst mr eins og etta tti a vera bi hj mr fjrum rum. g get ekki einusinni fari hj hsinu eirra, hva vitja leianna n ess a fara a grta. Jafnvel etta innlegg er a reynast mr mjg erfitt.

a versta vi etta allt, er a egar andlt eirra bar a, skk g niur mjg djpt unglyndi og vissum tmapunkti var g vi a a fremja sjlfsvg. v unglyndi ni g mr aldrei fullkomlega uppr, en a einhverju leiti me stuningi gra vina. San hef g rokka til og fr, en yfirleitt haldist smilegu rli, en alltaf egar einhverjar htir nlgast, s.s. jl, afmli, fjlskyldusamkomur og anniglaga, sekk g alltaf aftur niur. g er ekki viss sjlfu sr hvort etta s unglyndi ea sorg sem hrjir mig?


Svar:

Sl

a er greinilegt a amma n hefur veri r mjg nin og a saknar hennar miki. a er alltaf erfitt a missa stvin og er sorginn elileg tilfinning egar a gerist. er a mjg einstaklingsbundi hversu lengi vi syrgjum og fer a eftir msu. fyrsta lagi hversu nin varst manneskjunni sem n er dinn, einnig hversu auvelt tt me a syrgja og hvort a arar tilfinningar su samfera sorginni. nu tilfelli virkar mig eins og sektarkennd s a plaga ig a einhverju ri. mannst eftir eim atburum ar sem varst ekki vi beini mmu innar og a virkar eins og srt mevita ea mevita a taka ig gegn fyrir a. talar lka um a hafa veri unglynd en eitt af einkennum unglyndis er einmitt dmharka sjlf okkur samhlia vonleysi um a n a la betur.

a a finnir fyrir sorginni egar htir nlgast er elilegt og algengt en a er s tmi egar vi skjum a vera me eim sem vi elskum og minnust vi lka horfinna stvina. raun m segja a srt fst a syrgja og grunar mig a sektarkenndin haldi r ar. Gott vri a hugair a fyrirgefa r a sem sr eftir og virkilega athugair hvort vri miki a taka ig gegn fyrir a sem betur hefi mtt fara. mtt samt alltaf bast vi a finna fyrir hlju og kannski ltilli sorg farmtinni egar minnist mmu innar v a er greinilegt a hn var r mjg mikilvg.

Gangi r vel

Pll Einarsson MSc
Psychotherapist

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.