Tilfinningar / Spurt og svara

g er gfurlega hrdd vi hfnun og g ori ekki a vera g sjlf ...


Spurning:

g er 19 ra stlka og tel mig eiga tluverum vandrum me sjlfa mig. Mli er a g er svo gfurlega hrdd vi hfnun a g ori varla a vera g sjlf. g reyni allt til a koma veg fyrir a f gagnrni, held sjaldan fram skounum mnum, bi aldrei um lit annarra neinu, skist ekki eftir flagsskap a fyrra bragi og ess httar. g er mjg einmana en kann ekki a leita eftir hjlp og stuningi fr flkinu kringum mig. etta hefur nttrulega hrif allt lf mitt ar sem manneskja sem hefur engan karakter hltur a vera mjg leiinleg. g bara veit ekki hvernig g a auka sjlfstrausti og ar me koma mr tr essum vtahring. Vona a g fi svar!


Svar:

Kra 19 ra stlka A vera hrdd vi hfnum er mjg algengur vandi og hefur hrif sjlfstrausti. Vandi inn, og margra num sporum, er a vibrg n vi essari hrslu sannar a stugt fyrir r a flk muni hafna r. g skal tskra etta betur. Ef sleppir a tala vi einhvern, vegna hrslu vi hfnun, ertu alltaf a flja r astur ar sem heldur a r yri hafna og sannar fyrir r, ranglega, a hafir komi veg fyrir hfnun. sama tma ertu auvita a koma veg fyrir jkva upplifun. Me rum orum, ef hefir fari og tala vi einstaklinginn hefi a mjg lkega afsanna kenningu na flestum tilfellum. a sem verur fyrst a tta ig er a a er munur num eigin hugsunum og raunveruleikanum. Hugsanir nar endurspegla ekki endilega raunveruleikann. a er tvennt sem gtir gert, annarsvegar a fa ig a fara astur sem eru r erfiar, og fa ig a segja skoun na. Gott er a byrja eim astum sem valda r minni kva og svo auka a sm saman. a sem flk uppgtvar nefnilega, er, a v er sjaldan hafna og a gerir sig sjaldnast a ffli. Hugsunin, hyggjurnar og r myndanir sem hefur um a vera hafna, eru lka alltaf margfalt verri en hfnunin sjlf. egar fer astur sem vekja hj r kva, gti a veri gott ef vrir bin a fa og tileinka r slkun, v a kvinn eykur hugsanir nar. a er lka gott a tala vi sjlfan sig huganum me setningum eins og g er alveg jafn g og arir, og mnar skoanir eru jafn merkilegar og annarra ea Hva me a mr veri hafna, er hann ekki ess viri. ar sem tt erfileikum me a leita r astoar vil g benda r eina bk sem gti nst r a lesa. essi bk kom t um sustu jl og er eftir nnu Valdimarsdttir. Hn hefur um rabil unni me sjlfsstyrkingu og srstaklega einbeitt sr a sjlfsstyrkingu fyrir konur. Bkin heitir Leggu rkt vi sjlfa ig og get g hiklaust mlt me henni. Ef r hinsvegar finnst a urfir faglega asto ttiru a velta fyrir r a fara tma hj slfringi, sem getur hjlpa r me ennan vanda.

Gangi r vel.
Bjrn Hararson Slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.