unglyndi / Spurt og svara

g er sfellt hrdd, einmanna og lei


Spurning:

g er ung kona, vel menntu gu starfi, yndislegan samblismann, frbran son og hp af skemmtilegum vinum. g tti a vera 100% hamingjusm. En g er a ekki. g er sfellt hrdd, einmanna og lei. g tek allt mjg nrri mr og lt smatrii umhverfinu hafa djp hrif mig allt fr pirringi og upp sran grt. g hef alltaf veri frekar vikvm manneskja, teki gagnrni illa og vill alltaf a llum lki vi mig. En a byrjai ekki a vera svona alvarlegt fyrr en fyrir ca 2 rum. a koma tmabil ar sem g finn a g get ekkert gert, g get ekki klra eitt n neitt og vinnan er algjrum mnus. etta er frekar slmt akkrat nna, g hef ekki geta klra neitt vinnunni ca mnu (verk sem g get undir venjulegum kringumstun hrist fram r erminni) og g er sfellt lei. essari viku hef g teki svo rosaleg grtkst a mr finnst hjarta mr vera a springa og g tta mig ekki afhverju. g hata sjlfa mig, mr finnst g vera vonlaus lser, ljt og gjrsamlega ekki nothf neitt. Og oft vill g bara fara a sofa og aldrei vakna aftur, a vri mr og llum rum fyrir bestu. essi tilfinning kemur og fer og er yfirleitt stigvaxandi nokkrar vikur ar til g er svona slm eins og g er nna. Svo lagast etta hgt og rlega aftur en svona almennt g samt aldrei mjg gl. Hva g a gera ? Er etta elileg hamingja ea er g unglynd ? Ein tnd.


Svar:

Kra ein tnd g vil meina a ekkert s til sem heitir elileg hamingja enda virist vera margt kringum ig sem ekki endurspeglar hamingju, eins og lsir v sjlf, g er ung kona, vel menntu gu starfi, yndislegan samblismann, frbran son og hp af skemmtilegum vinum. Hinsvegar hefur greinileg merki um a eigir vi einhverskonar unglyndisvandaml a stra. etta sr maur grtkstunum, finnast hjarta vera a springa, koma engu verk ea geta ekki klra verkin, sfellt lei, vilja flja raunveruleikann og llegu sjlfsmati. etta eru mjg skr unglyndiseinkenni. g vil hrsa r fyrir a hafa skrifa etta brf, sem er augljst merki ess a ig langi til a fara a la betur, og hefur n teki fyrsta skrefi tt. a er langur tmi a hafa veri vanlan tv r, og tmi til kominn a reyna a gera eitthva mlunum. hefur bi mguleika a fara lyfjamefer vi unglyndi, og a fara mefer hj slfring. Bar aferir ttu a hjlpa r til a komast r essari vanlan. Hinsvegar rlegg g flki, sem fer lyf vi unglyndi, a huga alvarlega a leita sr slfrilegrar meferar jafnhlia lyfjagjfinni. Lyfin koma r rugglega t r lginni en slfrimeferin btir vi tkni til a verjast v a falla aftur lg og hjlpar lka til vi a leysa ytri vandaml, sem hafa kannski orsaka unglyndi ea eru ori afleiing af lngu unglyndi

Gangi r vel.
Bjrn Hararson Slfringur

Til baka


Svr vi rum spurningumPrentvn tgfa 

Skoanaknnun

Hefur lit lkama ns mikil hrif hvernig r lur me sjlfa/n ig ?
Svarmguleikar

Skrning pstlista

Tlvupstfang
Skru ig pstlista persona.is til a f frttir og tilkynningar fr okkur framtinni.