Smelltu hér til að skoða öll próf á persona.is
Hvað stýrir hegðun minni?
Hvort telur þú að hegðun þín ráðist af eigin ákvörðunum eða
umhverfisþáttum? Þeir sem álíta hegðun sína ráðast af eigin
ákvörðunum telja daglega atburði og umbun í kjölfar þeirra vera
afleiðingu eigin hegðunar og að hægt sé að gera margt til að stjórna umhverfi
sínu. Á hinn bóginn tel...
Sjálfsmat: Hvernig met ég sjálfan mig?
Sjálfsmynd er sú mynd sem við gerum af okkur sjálfum. Stundum getur skapast misræmi milli þess hvernig okkur finnst við vera og hvernig við vildum vera. Ef alltaf er verið að bera sig saman við fyrirmynd sem er fullkomin er líklegt að skuggi falli á sjálfsmyndina. Sjálfsmat er mat á eigin frammis...
Hver er greindarvísitala þín?
Þetta próf er hannað til að meta greindarvísitölu fullorðinna. Prófið metur hæfni til draga ályktanir en niðurstöður segja ekki til um hversu greind(ur) þú ert heldur hvernig þú stendur þig á þessu tiltekna sviði miðað við aðra á sama aldri.
Lestu leiðbeiningarnar hér á eftir vandlega til að...